Fundarboð - 45. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ - 45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, föstudaginn 15. ágúst 2025 og hefst kl. 17:30


Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2508005 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi byggt á bráðabirgða virkjanaleyfi 2025


13.08.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.