Fundarboð - 46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1–3, miðvikudaginn 10. september 2025 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytra og Ásahrepps
     Seinni umræða
3. 2508065 - Ársþing SASS 23.-24.október
     Skipan fulltrúa
4. 2508076 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.
     Lánsheimild
5. 2501080 - Eftirlitsnefnd með framkvæmdum Hvammsvirkjunar
     Skipun í eftirlitsnefnd vegna framkvæmdaleyfis vegna undirbúningsframkvæmda.
6. 2509011 - Umsókn um landsmót UMFÍ 50
7. 2112031 - Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun
8. 2412052 - Dynskálar 45 lóðamál
9. 2509022 - Tillaga D-lista um lækkun fasteignaskatts
10. 2509023 - Tillaga D-lista um framlög í dagdvöl vegna fólks með heilabilun og tengda sjúkdóma


Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2509005 - Árbakki, L218833. Hestvit ehf. Beiðni um endurumsögn vegna rekstrarleyfis
12. 2508071 - Hofstígur 31, L227794. Winding river retreat. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til staðfestingar
13. 2507004F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 41
13.6 2507032 - Norður Nýibær. Fyrirspurn um lækkun gatnagerðargjalda
14. 2506009F - Framkvæmda- og eignanefnd - 4
14.5 2402047 - Nýbygging Leikskóla
14.10 2508043 - Íþrótta- og útivistasvæði á Hellu. Hönnun
15. 2507001F - Oddi bs - 39
15.4 2403081 - Þróun leikskólastarfs
16. 2508005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 49
17. 2508010F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 50
      17.1 2508069 - Leynir 2 L224463. Landskipti. Leynir 4.
      17.2 2508070 - Norður Nýibær 2. Landskipti
      17.3 2508073 - Hagi Hallandi 2 landskipti vegsvæði
      17.4 2509002 - Árbæjarhellir land 2, L198670. Landskipti. Skjólvegur 7
      17.5 2508060 - Heiðvangur 6 og 8. Staðfesting á lóðamörkun
      17.6 2507040 - Heiðvangur 4 og 6. Staðfesting á lóðamörkum
      17.7 2508052 - Gaddstaðir lóð 6a. Krafa um afturköllun byggingarleyfis. Kæra 126
      17.8 2508039 - Hvammsvirkjun. Kæra 130_2025 vegna veitingu framkvæmdaleyfis.
      17.9 2508059 - Hvammsvirkjun. Kæra nr. 131_2025
      17.10 2508064 - Hvammsvirkjun. Kæra nr. 134_2025 vegna veitingar framkvæmdaleyfis.
      17.11 2508062 - Hvammsvirkjun. Kæra nr. 132_2025 og 133_2025 vegna veitingu framkvæmdaleyfis.
      17.12 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
      17.13 2507044 - Fúsaróló - hugmynd um nýtingu
      17.14 2503056 - Bjallavað. Deiliskipulag áningarstaðar
      17.15 2508072 - Dynskálar 48. Framkvæmdaleyfi vegna færslu hitaveitulagnar
      17.16 2506043 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í landbúnað
      17.17 2507051 - Rafstrengur við Laufafell. Tilkynning um matskyldu
      17.18 2508049 - Kjarralda 1.Umsókn um lóð
      17.19 2508048 - Kjarralda 3.Umsókn um lóð
      17.20 2508047 - Lyngalda 3. Umsókn um lóð
      17.21 2508046 - Lyngalda 2. Umsókn um lóð
      17.22 2509003 - Sleppnisflatir 8. Umsókn um lóð
      17.23 2508002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 151
      17.24 2508009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 152
18. 2507003F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 22
19. 2508001F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 15
20. 2508004F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 249


Fundargerðir til kynningar
21. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
       Fundargerð 625. fundar stjórnar.
22. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.- 2025
      Fundargerðir 91. og 92. fundar stjórnar og aðfundargerð frá 10. júní s.l.
23. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
      Fundargerð 983.fundar stjórnar.
24. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
      Fundargerð 83.fundar stjórnar.
25. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
      Fundargerð 87.fundar stjórnar.


05.09.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.