FUNDARBOÐ - 47. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 47. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. apríl 2022 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2203008F - Oddi bs - 50

Almenn mál

2.

2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022

 

Yfirlit um rekstur janúar-mars

3.

2204033 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 3

 

Tillaga að viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2022.

4.

2204007 - Sleipnisflatir 6 og 8. Umsókn um lóðir

 

Fjórir naglar ehf sækir um lóðirnar nr. 6 og 8 við Sleipnisflatir til byggingar á iðnaðarhúsnæði, bæði fyrir eigin starfsemi og til útleigu. Umsókn barst 5.4.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er eftir 8 mánuði og byggingartími áætlaður allt að 2 ár. Umsækjandi skilar jafnframt áður úthlutaðri lóð nr. 12 við Sleipnisflatir.

5.

2204027 - Ómsvellir 2. Umsókn um lóð

 

Sigvaldi Lárus Guðmundsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 2 við Ómsvelli til að byggja á henni hesthús úr stálgrind eða límtré sbr. umsókn dags. 19.4.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda yrði í júní eða júlí og byggingartími áætlaður allt að 1 ár.

6.

2203100 - Ómsvellir 5. Umsókn um lóð

 

Bjarki Steinn Jónsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 5 við Ómsvelli til að byggja á henni hesthús úr steinsteypu sbr. umsókn dags. 29.3.2022.

7.

2204030 - Ómsvellir 5. Umsókn um lóð

 

Samúel Örn Erlingsson óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 5 við Ómsvelli til að byggja á henni hesthús úr timbri og steinsteypu. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er sumar 2022 og áætlaður byggingartími er 2-3 ár. Sótt er til vara um lóðina Vigdísarvelli 1.

8.

2204031 - Vigdísarvellir 3. Umsókn um lóð

 

Guðmundur Einarsson fyrir hönd eigenda að Hesthúsavegi 6 sækir um lóð nr. 3 við Vigdísarvelli til að byggja á henni steinsteypt hesthús. Umsókn barst 22.4.2022. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er 2022-2023.

9.

2010025 - Kauptilboð - landspildur úr Norður Nýjabæ

 

Tilboð í landspildu (G-14).

10.

2201017 - Sala íbúða við Nestún 4 og 6 og Þrúðvang 10

 

Tilboð í Þrúðvang 10

11.

2204034 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2022 - Árbæjarsókn

 

Styrkbeiðni.

12.

2204036 - Leiklist í sumar - styrkbeiðni

 

Hugmynd að sumarvinnu í tengslum við vinnuskóla sem miðar að uppsetningu á leikriti síðsumars.

13.

2204037 - Beiðni um styrk frá GHR

 

Golfklúbburinn óskar eftir styrktarframlagi.

14.

2204041 - Erindi um kaup á landi

 

Ósk frá eigendum Gaddstaða 48 um að stækka lóð sína.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

15.

2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022

 

Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 590. mál.

16.

2204026 - Veiðihús Ytri Rangá. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

 

Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsgnar vegna umsóknar Hörpu Hlínar Þórðardóttur fyrir hönd Iceland Outfitters ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV á gististað við Ytri-Rangá, Rangárþingi ytra.

Fundargerðir til kynningar

17.

2204038 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 908 fundur

 

Fundargerð frá 25032022

18.

2204039 - HES - stjórnarfundur 217

 

Fundargerð frá 30032022, ársreikningur 2021 og samþykkt um vatnsvernd.

19.

2204040 - Samtök orkusveitarfélaga - 50 stjórnarfundur

 

Fundargerð frá 01042022

Mál til kynningar

20.

2204001 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2021

 

Skýrsla frá KPMG

21.

2204004 - Römpum upp Ísland

 

Upplýsingar um verkefnið og aðgengismál í Rangárþingi ytra.

22.

2204035 - Upplýsingar frá MAST vegna fuglaflensu

 

Greining á skæðum faraldri fuglaflensu.

 

26.04.2022

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?