47. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. október 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2506081 - Upp með Njálu - Njáluhátíð
Beiðni um tilnefningu tengiliðs við Njálufélagið.
3. 2509053 - Stefnumótunarvinna HSU 2026-2030
4. 2505092 - iCert - Jafnlaunavottun 2025-2028
Niðurstaða jafnlaunavottunar 2025.
5. 2509073 - Beiðni um undanþágu á reglum Félags- og skólaþjónustu vegna stoðþjónustu
Trúnaðarmál
6. 2510008 - Tillaga D-lista um fund með fulltrúum Veitna
7. 2510007 - Tillaga D-lista um fund með forsvarsmönnum hitaveituverkefnis í Landsveit
8. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2509082 - Endurskoðun byggðaáætlunar - opið samráð
Umsagnarbeiðni Byggðastofnunar.
10. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
Umsagnarbeiðnir Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamál (stefnumörkun) og tillögu til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025- 2040.
11. 2502025 - Samráðsgátt 2025-2029 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011.
12. 2509068 - Bjallabrún, L228760. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
13. 2509060 - Fögruvellir, L200046. Leiguvík ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til staðfestingar
14. 2508011F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 42
14.3 2507001 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar
14.13 2509003 - Sleipnisflatir 8. Umsókn um lóð
15. 2509004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 51
15.15 2509009 - Tungnaáreyrar E70 og Ferjufit E122. Stækkun efnistökusvæða.
Breyting á aðalskipulagi
15.16 2401044 - Gaddstaðaeyja. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
16. 2509011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 52
16.1 2509089 - Þjóðólfshagi 27, L192307, Þjóðólfshagi 28, L192308. Landskipti og afmarkanir
16.2 2101023 - Áfangastaðaáætlun Suðurlands
16.3 2509063 - Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2025
16.4 2508017 - Hraðahindranir. Tegundir og staðsetning
16.5 2505035 - Umferðarmál 2025. Staða mála
16.6 2509080 - Frumvarp til br á lögum 30_2023
16.7 2509087 - Þjóðólfshagi 1, L165164. Ósk um heimild til deiliskipulags
16.8 2508027 - Krikakot - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
16.9 2311053 - Hverfisskipulag
16.10 2505009 - Norður Nýibær Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag.
16.11 2506075 - Steinkusel og fl lóðir. Breyting á landnotkun í íbúðasvæði
16.12 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
16.13 2509030 - Hella þéttbýli. Skilgreindar reiðleiðir
16.14 2509045 - Heiðvangur 17 og Rangárþing ytra. Staðfesting á lóðamörkum.
16.15 2509020 - Heiðvangur 16 og Rangárþing ytra. Staðfesting á lóðamörkum
16.16 2509042 - Heiðvangur 15 og Rangárþing ytra. Staðfesting á lóðamörkum
16.17 2508081 - Heiðvangur 16 og 18. Staðfesting á lóðamörkum
16.18 2509046 - Heiðvangur 17 og 19. Staðfesting á lóðamörkum.
16.19 2509049 - Heiðvangur 18 og 20. Staðfesting á lóðamörkum
17. 2509007F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 23
17.3 2508026 - Tækjabúnaður íþróttamiðstöðva
17.5 2305044 - Íþróttamaður ársins
17.9 2412034 - Sumarnámskeið 2025
17.10 2508043 - Íþrótta- og útivistasvæði á Hellu. Hönnun
18. 2509012F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 17
18.1 2509066 - Styrkvegafé 2025
18.2 2508056 - Iceland Hill rally 2026
19. 2508008F - Oddi bs - 40
19.1 2508021 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2025. Viðaukar
20. 2509005F - Oddi bs - 41
21. 2507008F - Fjölmenningarráð - 4
Fundargerðir til kynningar
22. 2509081 - Fundargerðir Almannavarnarnefndar Rangárvalla- og V-Skaft. - 2025
Fundargerð 6. fundar stjórnar. Liður 4 um fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu.
23. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.- 2025
Fundargerð 93. fundar stjórnar. Liður 1 viðauki við fjárhagsáætlun 2025 þarfnast afgreiðslu.
24. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Fundargerðir 247. og 248. funda stjórnar.
25. 2509063 - Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2025
Ályktanir Aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 29.-31. ágúst s.l.
26. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 985. fundar stjórnar.
27. 2509059 - Ársfundur jöfnunarsjóðs 2025
Fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs 1. okt. nk.
Mál til kynningar
28. 2510002 - Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2025
29. 2509096 - Ársfundur SSKS 2025 - Samtök sveitarf. á köldum svæðum
Fundarboð á ársfund SSKS 1. okt. nk.
03.10.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.