48. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. nóvember 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2403024 - Næsti fundur sveitarstjórnar
Næsti fundur sveitarstjórnar vegna fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2026-2029.
3. 2511011 - Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2026
4. 2510096 - Fjölmenningarstefna og aðgerðaáætlun
5. 2509050 - Tillaga Á-lista um endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum
Stuðningur vegna kaupa á fyrstu íbúðareign.
6. 2309037 - Nýtt hesthúsahverfi - RARIK
Tillaga til endurgreiðslu hluta heimtaugagjalda
7. 2510167 - Heildarsamningur milli SÍS og STEF
8. 2510209 - HSK - könnun á fjárframlögum
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2511004 - Gaddstaðir 31, L226269. Gaddstaðir Studio. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
10. 2510287 - Hofstígur 9, L227775. AURA Retreat Iceland. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
11. 2511003 - Faxaflatir 4, L233063. Friður ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til staðfestingar
12. 2509013F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 43
12.4 2510021 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
12.6 2410040 - Ungmennaráð 2024-2026
13. 2510002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 53
14. 2510019F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 54
14.1 2502067 - Skinnar land, L192282. Landskipti. Klöpp
14.2 2510273 - Austvaðsholt 2 og Grásteinn. Staðfesting á landamerkjalínu
14.3 2510274 - Keldur II. Landskipti. Keldur 4.
14.4 2510275 - Heysholt og Landborgir. Landskipti og samruni
14.5 2510312 - Gaddstaðir 11. Sameining Gaddstaðir 11a í upprunalóð
14.6 2510166 - Ósk um álit vegna lokunar reileiðar í gegnum land Leirubakka, Vatnagarðs og Galtalækjar
14.7 2410024 - Sigöldugljúfur
14.8 2508064 - Hvammsvirkjun. Kæra nr. 134_2025 vegna veitingar framkvæmdaleyfis.
14.9 2505009 - Norður Nýibær Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
14.10 2506047 - Tunguvirkjun í landi Keldna. Breyting á aðalskipulagi.
14.11 2510315 - Þjóðólfshagi 1. Breyting á landnotkun í Verslunar- og þjónustusvæði
14.12 2401044 - Gaddstaðaeyja. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
14.13 2510325 - Ferjufit. Stækkun efnistökusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
14.14 2510324 - Tungnaáreyrar. Stækkun efnistökusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
14.15 2509044 - Faxaflatir 4. Fyrirspurn um stækkun lóðar.
14.16 2412017 - Háfshjáleiga 1, 2 og 3. Deiliskipulag
14.17 2301069 - Suðurlandsvegur gegnum Hellu. Deiliskipulag
14.18 2510291 - Hjartaland. Breyting á deiliskipulagi
14.19 2510326 - Norður Nýibær. Deiliskipulag íbúðabyggðar
14.20 2511002 - Kjarralda og Lyngalda. Umsókn um lóðir undir fjölbýli
14.21 2508075 - Heiðvangur 10 og 12. Staðfesting á lóðamörkum
14.22 2509043 - Heiðvangur 13 og 15. Staðfesting á lóðamörkum.
15. 2510004F - Húsakynni bs - 13
15.2 2510271 - Fjárhagsáætlun Húsakynna 2026
16. 2510005F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 12
16.2 2510016 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2026
16.3 2510015 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2026
17. 2510001F - Framkvæmda- og eignanefnd - 6
17.3 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
18. 2508012F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 17
18.1 2407006 - Menningarstyrkur RY
19. 2510013F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 18
20. 2510012F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 6
21. 2510015F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 7
22. 2509009F - Fjölmenningarráð - 5
22.1 2502026 - Fjölmenningarráð - tillögur og val 2025
22.5 2509061 - Íslenskukennsla fyrir starfsfólk RY
23. 2509014F - Oddi bs - 42
24. 2510007F - Oddi bs - 43
24.1 2510266 - Gjaldskrá Odda bs. 2026
24.2 2509006 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2026
25. 2510010F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 250
26. 2510009F - Byggðarráð - vinnufundur - 27
27. 2510018F - Byggðarráð - vinnufundur - 28
28. 2510008F - Oddi bs. - vinnufundur - 7
29. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.- 2025
Fundargerð 94. fundar stjórnar Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu.
30. 2503004 - Fundargerðir 2025 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
Fundargerð 88. fundar stjórnar Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu.
31. 2510220 - Fundargerðir Skógasafnsins 2025
Fundargerð stjórnar frá 1. júlí og 24. október. Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu.
32. 2504058 - Fundargerðir 2025. Héraðsnefnd Rangæinga
Fundargerð 8. fundar Héraðsnefndar. Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu.
Fundargerðir til kynningar
33. 2509067 - Aðalfundur Bergrisans bs. 2025
Fundargerð aðalfundar frá 9. okt. s.l.
34. 2501037 - Stjórnarfundir Lundar 2025
Fundargerð 16. fundar stjórnar.
35. 2510171 - Fundargerðir Fjallskilanefndar Landmannaafréttar 2025
Fundargerð fjallskilanefndar frá 15. okt. s.l.
36. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 897. fundar stjórnar.
38. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Fundargerð 84. fundar stjórnar
Mál til kynningar
37. 2510210 - HSK 92. héraðsþing
Tillögur samþykktar á 92. héraðsþingi HSK frá 8. mars s.l.
39. 2510219 - 60 ára afmæli Veiðifélags Landmannaafréttar
Afmælisboð þann 14. nóvember n.k.
40. 2510153 - Vinnustofur HMS um breytt byggingareftirlit
41. 2510277 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2025
42. 2510164 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Rangvellinga 2026
07.11.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.