50. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. desember 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2501031 - Gaddstaðavegur
3. 2507005 - Þjónustustefna Rangárþings ytra
Seinni umræða.
4. 2511246 - Húsnæðisáætlun 2026
5. 2509050 - Tillaga Á-lista um endurskoðun á reglum um afslætti á fasteignagjöldum
Styrkur til fyrstu kaupenda.
6. 2511226 - Erindi vegna slæms símasambands
7. 2411004 - Frístundastyrkur
Yfirlit vegna ársins 2025
8. 2508032 - Tilboð í vátryggingar
9. 2510325 - Ferjufit. Stækkun efnistökusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
10. 2510324 - Tungnaáreyrar. Stækkun efnistökusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
11. 2510288 - Skólavist utan lögheimilissveitarfélags
Trúnaðarmál.
12. 2511241 - Umsókn um styrk - HSK 2026
13. 2511075 - Styrkur v. tónleikanna Konur, 24. október 2025
14. 2511182 - Fundaáætlun 2026 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
15. 2505080 - Reglur um lóðaúthlutun. Breytingar
16. 2505079 - Samþykkt um byggingargjöld. Breytingar
17. 2510052 - Rangárljós. Gjaldskrá 2026
18. 2510023 - Sorpstöð Rangárvallasýslu. Gjaldskrá 2026
19. 2511247 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2026
20. 2511248 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra 2026
Gjaldskrá fyrir geymslusvæði, gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald, gjaldskrá fyrir fráveitu
og hreinsun rotþróa og gjaldskrá áhaldahús
21. 2510051 - Fjárhagsáætlun Rangárljósa 2026
22. 2510271 - Fjárhagsáætlun Húsakynna 2026
23. 2510015 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2026
24. 2509006 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2026
25. 2511150 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga bs. 2026
26. 2510022 - Fjárhagsáætlun 2026. Sorpstöð Rangárvallasýslu.
27. 2511124 - Fjárhagsáætlun 2026 - Suðurlandsvegur 1-3 hf
28. 2503004 - Fundargerðir 2025 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu
29. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.-2025
Fjárhagsáætlun 2026 til afgreiðslu
30. 2511249 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2026
31. 2511250 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2026
32. 2509032 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
Seinni umræða.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
33. 2512004 - Umsókn um stofnun lögbýlis - Ægissíða 5
34. 2511223 - Hagi lóð, L192681. Lake cabin ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
35. 2009005 - Rangárstígur 3. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til útleigu gistingar í fklokki II, tegund C
Fundargerðir til staðfestingar
36. 2510017F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 44
36.18 2507001 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðaukar
36.20 2510146 - Gljáin, L229525. Ósk um nafnabreytingu
36.4 2510036 - Vikurvinnsla. Hekluvikur
37. 2511008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 55
38. 2511019F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 56
38.1 2511152 - Hagi 2 í Holtum L165087. Landskipti Hagi 2C.
38.10 2511182 - Fundaáætlun 2026 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
38.11 2511254 - Kortasjá. Innri vefur. Umferðaröryggi og fl.
38.12 2511146 - Gjaldskrá skipulags- og umhverfismála 2026
38.13 2505080 - Reglur um lóðaúthlutun. Breytingar
38.14 2505079 - Samþykkt um byggingargjöld. Breytingar
38.15 2511148 - Hróarslækur L164520. Breyting á deiliskipulagi.
38.16 2511007 - Ægissíða 4 land. Ósk um breytingu á landnotkun
38.17 2508027 - Krikakot - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
38.18 2512001 - Ægissíða 4. Breyting á deiliskipulagi.
38.19 2503088 - Vaðfitjanáma við Þjórsá. Nýtt efnistökusvæði. Breyting á aðalskipulagi.
38.2 2511181 - Hagakrókur, Landskipti. Akrar
38.20 2506015 - Galtalækjarnáma E57. Merkurnáma. Ósk um aukna heimild til efnistöku.
38.21 2511185 - Búðafossvegur. Beiðni um umsögn vegna ákvörðunar um matsskyldu.
38.22 2210013 - Mosar deiliskipulag
38.23 2509014 - Stekkhólar L165069. Deiliskipulag
38.24 2509026 - Hekluskarð. Breyting á deiliskipulagi.
38.25 2507054 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
38.26 2503033 - Skólasvæðið deiliskipulag. Breyting vegna ljósamastra
38.27 2303048 - Gaddstaðaeyja L196655. Deiliskipulag
38.28 2505038 - Gunnarsholt land L164499. Deiliskipulag
38.29 2511251 - Flóahreppur. Endurskoðun aðalskipulags Flóahrepps 2025-2037.
38.3 2511252 - Guttormshagi land L191691. Landskipti Ásaberg.
38.30 2511144 - Móbakki úr landi Móeiðarhvols.
38.31 2511010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 161
38.32 2511017F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 162
38.4 2511149 - Laugavegur. Umsókn í framkvæmdasjóð ferðamannastaða til bættra merkinga
38.5 2511002 - Kjarralda og Lyngalda. Umsókn um lóðir undir fjölbýli
38.6 2507041 - Heiðvangur 11 og 13. Staðfesting á lóðamörkum
38.7 2507042 - Heiðvangur 9 og 11. Staðfesting á lóðamörkum
38.8 2506094 - Sorporkuver á Strönd. Kynning matsskýrslu
38.9 2508043 - Íþrótta- og útivistasvæði á Hellu. Hönnun
39. 2510021F - Framkvæmda- og eignanefnd - 7
40. 2511007F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 25
41. 2510016F - Heilsueflandi samfélag - 4
42. 2511020F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 18
43. 2511015F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 37
43.2 2511151 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga bs. 2025. Viðaukar
44. 2511005F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 251
44.5 2511073 - Fjárhagsáætlun 2025 - Viðauki
45. 2511006F - Oddi bs - 44
46. 2511014F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 29
47. 2511003F - Byggðarráð - vinnufundur - 29
48. 2511009F - Byggðarráð - vinnufundur - 30
49. 2511023F - Byggðarráð - vinnufundur - 31
50. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
Fundargerðir 629., 630. og 631. funda stjórnar SASS.
Liður 4 í 631. fundargerð þarfnast afgreiðslu.
51. 2511224 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Rangárvallaafréttar 2025
Fundargerð 2. fundar frá 2. desember s.l.
Fundargerðir til kynningar
52. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
Fundargerð 89. stjórnarfundar
53. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 988. fundar stjórnar.
54. 2508035 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2025
Fundargerð aðalfundar frá 26. ágúst s.l.
55. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Fundargerð 250. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
56. 2511243 - Samband íslenskra sveitarfélaga tekur við söfnun fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026
57. 2512003 - Umsagnarbeiðni - Þorrablót Holtamanna
07.12.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.