FUNDARBOÐ 6. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

FUNDARBOÐ

6. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. nóvember 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2208017 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
Yfirlit sveitarstjóra/oddvita

2. 2211012 - Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2023
Útsvarshlutfall 2023

3. 2210059 - Sigurhæðir - umsókn um styrk
Beiðni Sigurhæða um rekstarstyrk fyrir 2023

4. 2211003 - Aðalfundur Bergrisa
Fundarboð á aðalfund Bergrisans bs. þann 15.nóv. nk. og skipun fulltrúa á fundinn.

5. 2209013 - Grunnsamkomulag um nýtingu lóða innan þjóðlenda
Grunnsamkomulag um lóðir í þjóðlendu milli íslenska ríkinsins og Rangárþings ytra
vegna Hrauneyja, lnr. 179274 í þjóðlendunni Landmannaafrétti

6. 2211009 - Aðventuhátíð 2022 - ósk um styrk
Beiðni Kvenfélagins Einingu um afnot af Laugalandi og styrk vegna aðventuhátíðar
þann 27. nóv. nk.

7. 2210040 - Héraðsnefnd - 1. fundur
Héraðsnefnd Rangæinga. Tilnefningar í náttúru- og gróðurverndarnefnd,
umferðaröryggisnefnd og öldungaráð

8. 2211016 - Leyfi fyrir CanAm Iceland Hill Rally 2023
Beiðni um leyfi fyrir akstursíþróttakeppninni CanAm Iceland Hill Rally 2023

9. 2211005 - Næsti fundur sveitarstjórnar
Næsti fundur sveitarstjórnar vegna fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2023-2026

10. 2210078 - Ósk um fjármagn til sérverkefnis - Setrið
Trúnaðarmál
Almenn mál - umsagnir og vísanir

11. 2201049 - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis - málasafn 2022
Umsagnarbeiðni frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþings um frumvarp til laga um
útlendinga.

12. 2210030 - Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði. Staða og áskoranir
Síðastliðið vor skipaði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
starfshóp til að vinna greinargerð um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum
svæðum á Íslandi. Starfshópurinn hefur dregið saman ýmis fyrirliggjandi gögn og aflað
upplýsinga með samtölum og samskiptum við hagaðila, fulltrúa þeirra stofnana sem reka
friðlýst svæði og þjóðgarða og önnur stjórnvöld. Óskað er umsagnar um þá lykilþætti
sem fram hafa komið.

Fundargerðir til staðfestingar

13. 2210001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 7
Fundargerð 7. fundar Byggðarráðs Rangárþings ytra

13.3 2210070 - Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki vegna breytingar á reglugerð
1212/2015
13.4 2208121 - Fjárhagsáætlun 2023-2026
13.5 2210055 - Úthlutun lóða - uppfærðar reglur
13.9 2210040 - Héraðsnefnd - 1. fundur
13.11 2210059 - Sigurhæðir - umsókn um styrk
14. 2210010F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 3
Fundargerð 3. fundar Heilsu-, íþtótta og tómastundanefndar frá 24. okt. s.l
14.2 2209020 - Frístundastyrkir
15. 2210066 - Félagsmálanefnd 4. fundur
Fyrir liggur beiðni um endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning
16. 2210005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 6
Fundargerð 6. fundar skipulags- og umferðarnefndr
16.1 2209098 - Gaddstaðaflatir lúxusgisting Deiliskipulag
16.2 2210050 - Eystri-Kirkjubær landskipti.
16.3 2210032 - Leirubakki, Efra-Fjallaland. Landskipti frístundalóðir.
16.4 2210089 - Árbæjarhjáleiga 2. landskipti
16.5 2210092 - Akstursíþróttasvæði, stofnun lóða.
16.6 2211004 - Stóru-Vellir Landskipti Stóru-Vellir 2 og 3.
16.7 2208099 - Áströð 5. Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
umfangsflokkur 2 ,
16.8 2208031 - Stóru-Vellir umferðarréttur
16.9 2206031 - Ljósleiðari frá Þjórsá að Hólsá. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
16.10 2210088 - Samráðsfundur með Vegagerðinni október 2022
16.11 1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
16.12 2210090 - Húsagarður deiliskipulag
16.13 2205007 - Hrafnhólmi og Hrafntóftir 3, deiliskipulag
16.14 2208109 - Beindalsholt breyting á deiliskipulagi
16.15 2208094 - Rangá veiðihús L198604. Deiliskipulag lóðar
16.16 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál
16.17 2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu
16.18 2001008 - Rangárþing eystra. Endurskoðun aðalskipulags 2020-2032.
16.19 2211001 - Atvinnusvæði, breyting á deiliskipulagi
16.20 2202042 - Tengivirki Landsnets á Hellu. Deiliskipulag.
16.21 2211002 - Suðurlandsvegur 2-4, br á deiliskipulagi
17. 2210002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 224
Fundargerð 224. fundar stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallarsýslu frá 17. okt. s.l
18. 2209005F - Oddi bs - 4
Fundargerð 4. fundar stjórnar Odda bs. (haustufundur) frá 10. okt. s.l
19. 2210009F - Oddi bs - 5

Fundargerð 5. fundar stjórnar Odda bs. frá 2. nóv. s.l
20. 2209007F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1
Fundargerð 1. fundar Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps frá 27. sept. s.l
21. 2210004F - Húsakynni bs - 1
Fundargerð 1. fundar Húsakynna bs. frá 19. okt. s.l
Fundargerðir til kynningar
22. 2210007F - Oddi bs. - vinnufundur - 1
23. 2210011F - Oddi bs. - vinnufundur - 2
24. 2210012F - Oddi bs. - vinnufundur - 3
25. 2210074 - Stjórnarfundir nr. 63, 64, og 65
Fundargerðir 63, 64 og 65 fundar stjórnar félags- og skólaþjónstu Rangárvalla- og
Vestur- Skaftafellssýslu bs.
26. 2210075 - 74. stjórnarfundur Brunavarna Rangárvallasýslu
Fundargerð 74. fundar stjórnar Brunavarna Rangárvallarsýslu

27. 2211010 - Samtök orkusveitarfélaga - 52. stjórnarfundur
Fundargerð 52. fundar Samtaka orkusveitarfélaga frá 21. okt. 2022
Mál til kynningar

28. 2210030 - Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði. Staða og áskoranir
Kynningarfundur um skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra
svæða

04.11.2022
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?