Fossabrekkur í Rangárþingi ytra
Fossabrekkur í Rangárþingi ytra

FUNDARBOÐ

9. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. janúar 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2201034 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2022
Yfirlit yfir rekstur sveitarfélagsins janúar-desember 2022

2. 2210017 - Vindorkuvettvangsferð til Danmerkur 24.-27. október
Kynning á vindorkuferð til Danmerkur.

3. 2301032 - Kjarralda 5. Umsókn um lóð
Sigríður M. Gunnarsdóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 5 við Kjarröldu til að reisa á
henni einbýlishús úr timbri sbr. umsókn dags. 11.1.2023. Æskilegur byrjunartími
framkvæmda er á árinu 2023 og byggingartími áætlaður 1 ár.

4. 2301025 - Dynskálar 51. Umsókn um lóð
G. G. tré ehf óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 51 við Dynskála til að byggja á henni
iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu/timbri. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er vorið
2023 og áætlaður byggingartími 1 ár. Umsókn barst 10.1.2023.

5. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
Staða á lóðamálum á Hellu.

6. 2301009 - Átak í úthlutun iðnaðar- og athafnalóða
Rangárþing ytra vinnur að tímabundnu átaki í úthlutun iðnaðar- og athafnalóða þar sem
heimiluð verði áfangaskipting framkvæmda gagnvart gatnagerðargjöldum.

7. 2209078 - Lyngalda og Melalda- Gatnagerð
Gatnaframkvæmdir

8. 2301046 - Lóð undir skilti
Beiðni frá KFR um lóð undir á skilti á Hellu.

9. 2210044 - Ölversholt 2, beiðni um breytt heiti í Hnúkar og Hnúkar í Hnúkamýri.
Eigendur Ölversholts II, L219182, og Hnúkar L234742, óska eftir að fá að breyta heiti á
Ölversholti II í Hnúkar. Vísað er til örnefna yfir bratta hóla á svæðinu. Samhliða er sótt
um að Hnúkar L234742, sem áður hét Ölversholt III, verði að Hnúkamýri. Saqmeiginleg
umsókn beggja landeigenda var móttekin 23.11.2022 og liggur hér fyrir.

10. 2301003 - Styrkbeiðni vegna Ítalíuferðar
Beiðni um styrk frá ML vegna kórferðar.

11. 1903022 - Kauptilboð - Helluvað 1
Kauptilboð á 8,7 ha spildu úr landi Helluvaðs 1 sem skilgreint er sem íþróttasvæði.

12. 1907069 - Heimgreiðslur
Reglur og fjárhæð heimgreiðslna.

13. 2212031 - Tillaga D-lista um vinnuhóp fyrir uppbyggingu rafhleiðslustöðva
Skipun þriggja manna vinnuhóps um verkefnið.

14. 2301021 - Byggðaþróunarfulltrúi í Rangárvallasýslu
Byggðarþróunarfulltrúi Rangárvallasýslu.

15. 2301027 - Aukaaðalfundarboð Bergrisans bs 2023

16. 2301031 - Orlofsréttindi stjórnenda.
Yfirlit um orlofsréttindi stjórnenda.

17. 2301047 - Skipulag stjórnsýslu

18. 2206041 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Drög að endurskoðuðum samþykktum Rangárþings ytra.

19. 2301023 - Hugmyndagáttin og ábendingar 2023
Þrjú erindi hafa borist í hugmyndagátt á heimasíðu sveitarfélagsins frá síðasta fundi.
Almenn mál - umsagnir og vísanir

20. 2301028 - Ægissíða 4. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.
Egill M. Benediktsson fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna
beiðni Ólafar Þórhalldsóttur fyrir hönd Hellisins ehf, kt. 470414-1110 um rekstrarleyfi til
gistingar í flokki II, tegund "H" í gestahúsum matshlutum 01, 03 og 04 að Ægissíðu 4 í
Rangárþingi ytra. Beiðni barst 11.1.2023.

21. 2301034 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Laugalandi

22. 2301041 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Íþróttahúsið á Hellu

23. 2301048 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Ásahrepps á Laugalandi

24. 2301044 - Markhóll, áður Uxahryggur 2. Umsókn um lögbýli

Eigendur Markhóls, áður Uxahryggjar 2, sækja um lögbýli á landi sínu skv. meðfylgjandi umsögn frá Búnaðarsambandi Suðurlands.

Fundargerðir til kynningar

25. 2301016 - Stjórnarfundir 2023
Fundargerð 4. fundar stjónrar Lundar frá 6. janúar s.l.

26. 2301026 - Fundargerðir stjórnar 2023
1. fundur stjórnar Arnardrangs hses

27. 2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022
Fundargerðir 47. og 48. fundar stjórnar Bergrisans bs.

Mál til kynningar

28. 2301017 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Brúarlundi
Tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Brúarlundi.

20.01.2023
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?