Fundarboð Byggðaráðs

FUNDARBOÐ

7. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. janúar 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1501034 - Rekstraryfirlit 28012015
Lagt fram yfirlit yfir laun til loka árs 2014 ásamt samanburði við fjárhagsáætlun, innheimtar skatttekjur í samanburði við fjárhagsáætlun og lausafjárstöðu 28.01.2015.
  
2.   1501035 - Fjárhagsáætlunar 2016 - vinnuplan
Tillögur um vinnulag við áætlanagerð næsta árs
  
3.   1412047 - Fasteignir Rangárþings ytra - yfirlit janúar 2015
Heildaryfirlit um íbúðir, hús, lóðir og lendur í eigu Rangárþings ytra 14.1.2015
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
4.   1410002 - Öldungaráð
Tilnefning varamanns í Öldungaráð
  
5.   1501036 - Til umsagnar frá Alþingi - mál 403
Frumvarp til laga um örnefni
  
6.   1412061 - Hugmyndagátt janúar 2015
  
7.   1501042 - Fyrirspurnir frá Á-lista 28.01.2015
Um kynningu á siðareglum og nágrannavörslu
  
Fundargerðir til staðfestingar
8.   1501032 - 3.fundur Íþrótta-og tómstundanefndar
Fundargerð frá 21012015
  
Fundargerðir til kynningar
9.   1501033 - Stjórnarfundur 39 í Brunavörnum Rangárvallasýslu bs
Fundargerð frá 22012015
  
10.   1501030 - Félagsmálanefnd 22 fundur stjórnar
Fundargerð frá 19012015
  
11.   1501026 - 236.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs
Fundargerð frá 06012015
  
12.   1501019 - Tún Aukafundur/Hluthafafundur
Fundargerð frá 15012015
  
Mál til kynningar
13.   1501027 - Mannvirki sem skylt er að vátryggja
Eigendur mannvirkja skulu fyrir 1.mars á hverju ári senda Viðlagatryggingu íslands skrá um ný mannvirki og breytingar á eldri mannvirkjum
  
14.   1501038 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2015
XXIX landsþing 17 apríl 2015
  
15.   1501037 - Matslýsing vegna kerfisáætlunar 2015-2024 og gagnaöflun
Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun kerfisáætlunar 2015-2024 samkvæmt raforkulögum
  

26.01.2015

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?