Fundarboð byggðarráð 1 fundur

FUNDARBOÐ

1. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. júlí 2018 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1806001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 1

 

1.1  

1806014   - Landmannalaugar stöðuleyfi

 

1.2  

1806031   - Lóðir vestan Gaddstaðavegar við Hróarslæk

 

1.3  

1807001   - Jarlsstaðir. greinargerð vegna mengunar

 

1.4  

1806015   - Stekkjarkot. Deiliskipulag

 

1.5  

1803014   - Öldusel. Deiliskipulag

 

1.6  

1310038   - Landmannalaugar, deiliskipulag

 

1.7  

1305001   - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

 

1.8  

1710040   - Efra-Sel 3E. Deiliskipulag

2.

1806003F - Umhverfisnefnd - 1

 

2.3  

1806032   - Umhverfismál. Hugmyndir

3.

1807002F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1

Almenn mál

4.

1807015 - Rekstraryfirlit 23072018

 

Yfirlit   um rekstur fram til loka júní 2018.

5.

1807013 - Persónuverndarstefna

 

Persónuverndarstefna   fyrir sveitarfélagið.

6.

1807014 - Erindi vegna byggingar raðhúss fyrir aldraða

7.

1807021 - Kauptilboð - Þrúðvangur 31

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.

1807020 - Gilsá ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis   til gistingar í flokki IV.

 

Sýslumaðurinn   á Suðulandi óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi.

9.

1807025 - Selið -beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til   gistingar í flokki III

 

Sýslumaðurinn   á Suðulandi óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Selið á Stokkalæk f.h.   Nön slf.

10.

1807022 - Erindi um endurupptöku

 

Hjalti   Steinþórsson vegna deiliskipulags

11.

1807012 - Kaupsamningur vegna Brekkur II

 

Ósk   um staðfestingu sveitarstjórnar

12.

1807023 - Endurnýjun ráðningarsamnings

 

Endurnýjun   ráðningarsamnings við sveitarstjóra til staðfestingar.

Fundargerðir til kynningar

13.

1807009 - Héraðsnefnd - 1 fundur

14.

1807016 - Félagsmálanefnd - 1 fundur

 

Fundur   félagsmálanefndar frá 16072018

15.

1807018 - Bergrisinn bs - 34 fundur

16.

1807017 - Bergrisinn bs - Aukaaðalfundur 2018

 

Fjalla   þarf um lið 6 í fundargerðinni.

17.

1807019 - Fjallskiladeild Holtamannaafréttar - aðalfundur   2018

18.

1806034 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - 196

19.

1806035 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - 197

20.

1807024 - Félags- og skólaþjónusta - 33 fundur

Mál til kynningar

21.

1806026 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2018

 24.07.2018

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?