Fundarboð byggðarráð

21. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. apríl 2016 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1604043 - Rekstraryfirlit 25042016
Yfirlit um launakostnað, málaflokka og lausafjárstöðu
  
2.   1604041 - Ársreikningur 2015
Ársreikningur fyrir Rangárþing ytra 2015
  
3.   1604042 - Ársreikningar samstarfsverkefna 2015
  
4.   1510077 - Umsókn um lóð - Tjörvafell
  
5.   1604003 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
  
6.   1604030 - Reiðvegagerð 2016
Hmf, Geysir hefur fengið úthlutað 2.5 m í reiðvegagerð innan Rangárþings ytra 2016 og óskar eftir mótframlagi.
  
7.   1604045 - Styrkbeiðni borðtennis
Styrkur vegna æfingarbúða í borðtennis.
  
8.   1604047 - Opinn dagur að Hellum
Ósk um styrk vegna menningarviðburðar
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9.   1604044 - Skeiðvellir, umsókn um rekstrarleyfi í flokki II
Beiðni Skeiðvalla ehf um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í íbúðarhúsi.
  
10.   1604039 - Til umsagnar frá Alþingi 449.mál
Tillaga til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna
  
11.   1604037 - Til umsagnar frá Alþingi 728.mál
Frumvarp til laga um útlendinga
  
12.   1604035 - Til umsagnar frá Alþingi 638.mál
Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018
  
Fundargerðir til staðfestingar
13.   1604007F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 21
13.1.  1510074 - Þjónustusamningur við skrifstofu Rangárþings ytra
  
14.   1604011F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 22
  
15.   1604012F - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 4
  
16.   1604006F - Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar - 3
  
Fundargerðir til kynningar
17.   1603038 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 45
Fundargerð frá 15032016
  
18.   1604049 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 46
Fundargerð frá 05042016
  
19.   1604050 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 47
Fundargerð frá 15042016
  
20.   1604040 - SASS - 507 stjórn
Fundargerð frá 01042016
  
21.   1604032 - 18.fundur Bergrisans bs
  
Mál til kynningar
22.   1601019 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
Yfirlit um lóðaúthlutanir 2014-15
  
23.   1604012 - Þrúðvangur 10 -- leikskóladeild
Yfirlit um kostnað vegna lagfæringa á húsnæðinu 2015
  
24.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Samningur um styrkúthlutun til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli 2016 - Rangárþing ytra.
  
25.   1604038 - HSK 94. héraðsþing
Samþykktir á héraðsþingi
  
26.   1604048 - Samningur vegna beitarhólfa
Umsjón Rangárhallarinnar með beitarhólfum.
  
27.   1512016 - Viðbygging við FSU
Stækkun verknámsaðstöðu - framvinda.
  

25.04.2016

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?