Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

24. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, mánudaginn 27. júní 2016 og hefst kl. 10:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1606033 - Rekstraryfirlit 27062016
Yfirlit um launagreiðslur, stöðu málaflokka og lausafé.
  
2.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Lagning ljósleiðara um sveitarfélagið. Bókun vegna Evrópusambandsreglna o.fl.
  
3.   1606029 - Ósk um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum 2016
Safnaðarheimili Árbæjarkirkju.
  
4.   1605061 - Hagi lóð 165215, umsókn um lögheimili
Guðmundur Á. Ingvarsson óskar eftir að fá að flytja lögheimili sitt á land sitt, Hagi lóð 165215 við Gíslholtsvatn. Skoðun á mannvirki hefur farið fram og uppfyllir húsnæði öll skilyrði um íbúð. Landið er skilgreint sem frístundasvæði í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 en hefur ekki verið deiliskipulagt.
  
5.   1606042 - Ráðning regluvarðar KPMG
Staðfesting á fyrirkomulagi regluvörslu.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
6.   1606025 - Selalækur 3, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Umsagnarósk vegna beiðni Sesselju Söring Þórisdóttur um rekstrarleyfi til gistingar í flokki I í íbúðarhúsi Selalæk 3 í Rangárþingi ytra.
  
7.   1606030 - Ósk um nafnabreytingu
Jón Viðar Magnússon óskar að breyta nafni á sumarhúsi.
  
8.   1606020 - Til umsagnar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.
  
9.   1606021 - Til umsagnar frá Alþingi 764.mál
Framkvæmdaáætlun jafnréttismála.
  
10.   1606019 - Til umsagnar frá Alþingi 765.mál
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
  
Fundargerðir til kynningar
11.   1606005F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 25
Fundargerð frá 21.06.2016
  
12.   1605008F - Tónlistarskóli Rangæinga - 146
Fundargerð frá 15062016
  
13.   1606036 - Héraðsnefnd - 5 fundur
Fundargerð frá 22062016
  
14.   1606039 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 179
Fundargerð frá 21062016
  
15.   1606040 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 48
Fundargerð frá 21062016
  
16.   1606043 - Félagsmálanefnd - 35 fundur
Fundargerð frá 13062106
  
17.   1605012 - Aðalfundur S1-3 ehf 2016
Fundargerð frá 09062016
  
18.   1606024 - Vorfundur Bergrisans 2016
Fundargerðir og ósk um staðfestingu á þjónustusamningi.
  
19.   1606015 - SASS - 509 stjórn
Fundargerð frá 18052016
  
20.   1606016 - Samband Ísl. sv.fél - 840
Fundargerð frá 02062016
  
Mál til kynningar
21.   1605045 - Aðalfundur 2016 - Háskólafélag Suðurlands ehf
Ársreikningur og ársskýrsla.
  
22.   1408007 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
Kynningarefni frá Skipulagsstofnun.
  
23.   1606041 - Fasteignamat 2017
Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands.
  

 

24.06.2016
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.


 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?