Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

28. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. október 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1610004F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 2
  
2.   1610014F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 10
2.1   1609013 - Heimasíða Rangárþings ytra


2.2   1610055 - Tour de Rangárþing


  
3.   1610007F - Oddi bs - 7
  
Almenn mál
4.   1610064 - Rekstraryfirlit 24102016
Yfirlit um tekjur og gjöld janúar-september.
  
5.   1610054 - Alþingiskosningar 2016
Kjörskrá fyrir Rangárþing ytra
  
6.   1610063 - Trúnaðarmál 24102016
  
7.   1610065 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
Undirbúningur vegna áætlunarinnar.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8.   1610058 - Ósk um umsögn vegna stofunar lögbýlis úr landi Stóru-Valla
Erindi frá Unnsteini G. Oddssyni.
  
9.   1610066 - Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Hólsbakka
Erindi frá Soffíu Bragadóttur og Sigurði J. Daníelssyni
  
Fundargerðir til kynningar
10.   1609021 - SSKS - ársfundur
Fundargerð ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
  
11.   1609020 - Samtök orkusveitarfélaga - Aðalfundur 2016
Fundargerð aðalfundar 2016
  
Mál til kynningar
12.   1609054 - Rangárljós - verkfundir
Fundargerðir verkfunda vegna lagningu ljósleiðara 2016-2017
  

 

24. október 2016

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?