Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. nóvember 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1611037 - Rekstraryfirlit 21112016
Yfirlit um tekjur og gjöld fram til loka október.
  
2.   1611031 - Umsókn um rekstrarstyrk
Samtök um kvennaathvarf
  
3.   1611039 - Beiðni um fjárstyrk
Beiðni um fjárstyrk til æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu.
  
4.   1611045 - Kvennakórinn Ljósbrá - ósk um afnot af sal.
  
5.   1611049 - Umsókn um styrk til HSK 2016
HSK óskar eftir árlegum fjárstyrk.
  
6.   1611046 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
Staðfesting á heimild til næsta árs.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7.   1611044 - Nafnbreyting Rauðhóll í Þverholt
Elín Hrönn Sigurðardóttir og Hjörtur Ingi Magnússon.
  
Fundargerðir til kynningar
8.   1611042 - Aðalfundur SOS 2016
Fundargerð aðalfundar.
  
9.   1611041 - Aðalfundur HES 2016
Fundargerð aðalfundar.
  
10.   1611040 - Aðalfundur SASS 2016
Fundargerð aðalfundar.
  
11.   1611043 - Samtök orkusveitarfélaga - 27 stjórnarfundur
Fundargerð frá 10112016
  
12.   1611048 - Lundur - stjórnarfundur 28
Fundargerð frá 14112016
  
13.   1611024 - 250.stjórnarfundur SOS
  
Mál til kynningar
14.   1611038 - Krafa frá kennurum til sveitarfélaga
Yfirlýsing frá grunnskólakennurum á Íslandi.
  
15.   1609054 - Rangárljós - verkfundir
Fundargerðir verkfunda vegna lagningu ljósleiðara 2016-2017
  

 

 

21. nóvember 2016
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?