Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

32. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 22. febrúar 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir
1.   1702006F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 11
  
2.   1702004F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 28
  
3.   1702011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 107
  
Almenn mál
4.   1702041 - Rekstraryfirlit 20022017
Yfirlit um tekjur og gjöld til loka janúar 2017.
  
5.   1702035 - Baugalda 9-13, Umsókn um lóð
Naglafar ehf óskar eftir að fá að byggja á lóðinni Baugalda 9-13
  
6.   1610026 - Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun
Umfjöllun um sérstakar verklagsreglur varðandi framkvæmd tilflutnings milli verkefna innan málaflokka.
  
7.   1702015 - Endurskoðun Samninga við Fjölís
Endurskoðun samninga vegna fjölritunar o.fl.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8.   1702023 - Til umsagnar 128. mál
Mál 128 frá Alþingi til umsagnar. Frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga.
  
9.   1702032 - Stefnumótun í fiskeldi - beiðni um upplýsingar
Spurningar frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti til sveitarfélaga vegna fiskeldismála.
  
Mál til kynningar
10.   1702043 - Niðurstaða úthlutunar Ísland ljóstengt 2017
Úthlutun til Rangárþings ytra.
  
11.   1702025 - Auglýsing eftir framboðum
Vegna stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
  
12.   1702042 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2017
Landsþingið verður haldið þann 24. mars 2017 í Reykjavík.
  
13.   1702044 - Sveitarfélögin og ferðaþjónustan - ráðstefna.
Ráðstefnan verður haldin 3 mars 2017 á Hilton Hótel í Reykjavík.
  
14.   1702033 - Rafbílavæðing
Efni frá Íslenska gámafélaginu varðandi rafhleðslustöðvar.
  

 

 

20. febrúar 2017
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?