Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

35. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. apríl 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1704004F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 14
  
Almenn mál
2.   1704031 - Rekstraryfirlit 24042017
Yfirlit um tekjur og gjöld fyrsta ársfjórðungs.
  
3.   1704027 - Beiðni um styrk vegna landsliðsferðar
María C. Magnúsdóttir óskar eftir styrk vegna keppnisferðar dóttur sinnar á EM í keltneskum fangbrögðum í Austurríki
  
4.   1704032 - Ósk um styrk til Skotíþróttafélagsins Skyttur
Skotfélagið Skyttur óskar eftir styrk til að taka inn ljósleiðara á æfingasvæði sitt.
  
5.   1704036 - KPMG - skýrsla regluvarðar 2016
Til kynningar fyrir byggðarráð.
  
6.   1704037 - Geymslusvæði - gjaldskrá
Drög að gjaldskrá vegna geymslusvæðis.
  
7.   1701029 - Hugmyndagáttin 2017
Ábending varðandi númerslausa bíla o.fl.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8.   1704028 - Til umsagnar 333.mál
Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur
  
9.   1704025 - til umsagnar 87.mál
Tillaga um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd,velferð og veiðar villtra fugla og spendýra
  
10.   1704022 - Til umsagnar 114.mál
Þingsáætlun um stefnumörkun og aðgerðaráætlun um kolefnalaust Ísland
  
11.   1704021 - Til umsagnar 184.mál
Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum
  
12.   1704020 - til umsagnar 270.mál
Þingsáætlun um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga
  
13.   1704019 - Til umsagnar 222.mál
Þingsáætlun um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
  
14.   1704018 - Til umsagnar 156.mál
Þingsáætlun um opnun neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli
  
15.   1704010 - Til umsagnar 378.mál
Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar.
  
16.   1704023 - Kaldbakur á Rangárvöllum, beiðni um umsögn frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna starfsleyfis skv. 90 daga reglu.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn fyrir afgreiðslu starfsleyfis vegna áforma Viðars hafsteins Steinarssonar um gistingu í flokki I í íbúðarhúsi hans að Kaldbak, fastanr. 219-5543 skv. reglugerð 1277/2016.
  
17.   1703062 - Uxahryggur II, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Oddsteins Magnússonar um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II í gistiskálum á lóð hans að Uxahrygg II, Rangárþingi ytra.
  
Fundargerðir til kynningar
18.   1704034 - SASS - 518 stjórn
Fundargerð frá 06042017
  
19.   1704039 - Félagsmálanefnd - 43 fundur
Fundargerð frá 19042017
  
20.   1704040 - Félags- og skólaþjónusta - 24 fundur
Fundargerð frá 10042017
  
Mál til kynningar
21.   1704033 - Ályktun Ungmennaráðs UMFÍ
Ályktun ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði 2017 til allra sveitarfélaga á landinu
  
22.   1609054 - Rangárljós - verkfundir
Fundargerð verkfundar 10.
  
23.   1704035 - EFS - aðalfundur 2017
Fundarboð og gögn vegna aðalfundar Eignarhaldsfélags Suðurlands.
  
24.   1704038 - Bókun skólanefndar ML
Skólanefnd Menntaskólans á Laugarvatni bókar um málefni íþróttahúss.
  

 

24. apríl 2017

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?