44. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. febrúar 2018 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
|
1.
|
1802057 - Félagsmálanefnd - 52 fundur
|
|
|
|
Almenn mál
|
2.
|
1802052 - Rekstraryfirlit 23022018
|
|
Rekstrarniðurstaða 2017 og rekstrartölur janúar 2018.
|
|
|
|
3.
|
1802050 - Innkaupareglur - endurskoðun
|
|
Endurskoða þarf innkaupareglur sveitarfélagsins í takt við ný lög um opinber innkaup.
|
|
|
|
4.
|
1802053 - Kauptilboð - Merkihvolslóðir 5 og 6
|
|
Til staðfestingar
|
|
|
|
5.
|
1802043 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
|
|
Skotfélagið Skyttur ósak eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2018.
|
|
|
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir
|
6.
|
1802051 - Þjóðólfshagi 3. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.
|
|
|
|
7.
|
1802054 - Nafn á landi, Rangárkot - til umsagnar.
|
|
Friðrik Pálsson f.h. Pólar Hótel ehf, hyggst nefna landskikann Hjarðarbrekka land (Landnr. 187216) Rangárkot.
|
|
|
|
26. febrúar 2018
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.