Fundarboð byggðarráð

 5. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 22. nóvember 2018 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1811006F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 199

2.

1811009F - Oddi bs - 4

3.

1811052 - Félagsmálanefnd - 60 fundur

 

Fundargerð   frá 8112018

4.

1811010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 2

 

4.1  

1808032   - Áhaldageymsla við Íþróttahús á Hellu

 

4.2  

1811040   - Gjaldskrá Íþróttamiðstöva 2019

 

4.3  

1811039   - Íþróttavöllurinn á Hellu

Almenn mál

5.

1811047 - Rekstraryfirlit 22112018

6.

1811048 - Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki 4

7.

1808016 - Fjárhagsáætlun 2019-2022

 

Fjárhagsáætlun   til fyrri umræðu

8.

1811043 - Beiðni um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum.

 

Ósk   um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum fyrir Rangárhöll og Rangárbakka.

9.

1802010 - Ósk um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum

 

Oddasókn   óskar eftir styrk á móti álögðum fasteignagjöldum.

10.

1803002 - Beiðni um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum

 

Styrktarfélag   krabbameinssjúkra barna óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum.

11.

1811044 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2018

 

Golfklúbburinn   óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins.

12.

1809033 - Beiðni um styrk á móti álögðum fasteignagjöldum.

 

Beiðni   um styrk á móti fasteignagjöldum frá Bókhlöðu Gunnars Guðmundssonar ses

13.

1811054 - Ósk um styrk

 

Kvenfélagið   Eining óskar eftir styrk vegna aðventuhátíðar.

14.

1811051 - Nafn á landi - óskað eftir umsögn um Brekkur 1b

Almenn mál - umsagnir og vísanir

15.

1811038 - Til umsagnar 45.mál

 

Allsherjar-   og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um   breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall   kröfu um ríkisborgararétt), 45 mál.

16.

1811033 - Til umsagnar 40.mál

 

Velferðarnefnd   Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem   starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefnum aldraðra (búseturéttur   aldraðra, öryggisíbúðir), 40. mál.

17.

1811030 - Ranaflöt, Meiri-Tungu 1, beiðni um umsögn vegna   rekstrarleyfis til gistingar í flokki II, tegund F.

18.

1811046 - Umsókn um tækifærisleyfi Íþróttahúsið Hellu

 

Tækifærisleyfi   vegna Skötuveislu 2018

19.

1811056 - Úthlutun félagslegs íbúðarhúsnæðis - drög að   leiðbeiningum

 

Frá   Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga

Fundargerðir til kynningar

20.

1811050 - Skógasafn aðalfundur 2017

 

Fundargerð

21.

1811049 - Skógasafn stjórnarfundur 1 - 2018

 

Fundargerð

Mál til kynningar

22.

1802050 - Innkaupareglur - endurskoðun

23.

1811022 - Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

 

Ný   reglugerð um Jöfnunarsjóð er til umsagnar í samrásgátt.

24.

1811031 - Skráning lögheimilis niður á íbúðir 2018

 

Frá   Þjóðskrá Íslands

25.

1811021 - Upplýsingagögn

 

Landfræðileg   upplýsingagögn sveitarfélaga - frá Þjóðskrá Íslands.

26.

1811053 - Ungmennaráð UNICEF

 

Um   samráð við börn og unglinga

27.

1811055 - Verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun

 

Frá   Innanríkisráðuneyti.

28.

1512015 - Staðfesting á óhæði - KPMG endurskoðun

 

Yfirlýsing   frá endurskoðanda sveitarfélagsins

 

20.11.2018

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?