Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

 

8. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. febrúar 2019 og hefst kl. 16:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerð

1.

1902018F - Oddi bs - 8

     

Almenn mál

2.

1902025 - Rekstraryfirlit 25022019

 

Yfirlit   um rekstur janúar 2019

     

3.

1902019 - Vikurnám

 

Bréf   frá Forsætisráðuneyti vegna vikurnáms innan þjóðlendu.

     

4.

1902029 - Trúnaðarmál 28022019

     

5.

1810068 - Undirbúningur fyrir nýjan leikskóla á Hellu

 

Skipun   faghópshóps vegna undirbúnings.

     

6.

1902030 - Guðrúnartún - gatnagerð

 

Undirbúningur   áætlunar og drög að tillögum.

     

7.

1702028 - Samningur FBSH við Rangárþing ytra

 

Tillaga   að endurskoðuðum samningi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu

     

8.

1902038 - Samningur GHR og Rangárþings ytra

 

Tillaga   að samningi milli Golfklúbbsins Hellu og Rangárþings ytra.

     

9.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

 

Fyrirspurnir   lagðar fram á byggðarráðsfundi.

     

10.

1902033 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Skytturnar

 

Skotfélagið   Skytturnar leggja fram ósk.

     

11.

1902006 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum -   Golfklúbburinn Hellu

 

Golfklúbburinn   Hellu óskar eftir styrk.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

12.

1902023 - Til umsagnar 296. mál

 

Velferðarnefnd   Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um velferðartækni.

     

13.

1902026 - Til umsagnar 255. mál

 

Velferðarnefnd   Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um rétt barna sem   aðstandendur.

     

14.

1902031 - Beindalsholt. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

 

Sýslumaðurinn   á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis.

     

15.

1902018 - Skjól. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í   flokki II.

 

Sýslumaðurinn   á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis.

     

16.

1902034 - Breytingar á barnalögum - í samráðsgátt

 

Drög   að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 og fleiri lögum (skipt   búseta og meðlag).

     

Fundargerðir til kynningar

17.

1902022 - SOS - stjórnarfundur 277

 

Fundargerð   frá 18022019

     

18.

1902035 - Félags- og skólaþjónusta - 36 fundur

 

Fundargerð   frá 21022019

     

Mál til kynningar

19.

1902027 - Votlendissjóðurinn - kynning

 

Sveinn   Runólfsson o.fl. koma í heimsókn og kynna starfsemi Votlendssjóðsins.

     

20.

1902032 - Stefnumótun í málefnum barna - barnamálaráðherra

 

Bréf   frá félags- og barnamálaráðherra.

     

 

 

 

 

 

 

 

26.02.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?