Fundarboð - Byggðarráð

21. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. febrúar 2020 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2002032 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 63
Fundargerð frá 28012020

2. 2002033 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 64
Fundargerð frá 20022020

3. 2002004F - Oddi bs - 24

 

Almenn mál

4. 2001022 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2020
Rekstraryfirlit janúar 2020

5. 1802050 - Innkaupareglur - endurskoðun
Drög að endurskoðuðum innkaupareglum

6. 1407001 - Tæming rotþróa í Ry
Útboðsgögn í samvinnu við Rangárþing eystra.

7. 2001043 - Sveitarfélagið Degaiciai Litháen - ósk um samstarf
Sent byggðarráði til úrvinnslu og tillögugerðar

8. 1902043 - Umsókn um lóð undir 4 raðhús ætluð til skammtímaleigu
Til afgreiðslu

9. 1903040 - Fjárfesting og eftirlit með framvindu
Upplýsingaöflun EFS varðandi eftirlit og framkvæmd með fjárfestingum 2019.

10. 1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga
Fundargerð 4, heimsókn verkefnastjóra og skipan í vinnuhópa.

11. 2002044 - Erindi frá Meistaraflokki KFR
Ósk um frían aðgang að líkamsrækt og sundi. 

12. 2002046 - Óvirk byggðasamlög
KPMG býður fram aðstoð sína við að slíta úreltum byggðasamlögum.

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

13. 2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020
Mál 119 frumvarp til laga um breytingu á barnalögum.

14. 2002021 - Til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda - málasafn 2020
Frumvarp til breytingar á sveitarstjórnarlögum o.fl.

15. 1910048 - Skammbeinsstaðir. Samruni L199233 og L165244
Landeigandi Sigurður Sigurkarlsson hefur fengið heimild að sameina spildur sínar, Skammbeinsstaðir L165244 og L199233 í eina. Ný lóð yrði 30,3 ha að stærð skv. uppdrætti frá Verkfræðistofu Suðurlands, dags. 30.3.2009. Ný spilda héldi upprunalandseignanúmeri og fengi heitið Klauf. Óskað er eftir umsögn Byggðarráðs um heiti á landinu.

16. 2002037 - Ausuturkrókur. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II.
Sýslumaður óskar eftir umsögn.

 

Fundargerðir til kynningar

17. 2002023 - SASS - 552 stjórn
Fundargerð

18. 2002022 - SASS - 553 stjórn
Fundargerð

19. 2002024 - SASS - 554 stjórn
Fundargerð

20. 1907053 - Viðbygging íþróttahús - verkfundir
Verkfundur 11

 

Mál til kynningar

21. 2002030 - Fræðslustjóri að láni
Samstarf við Fræðslunet Suðurlands.

22. 1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss
Minnispunktar til kynningar.

 

25.02.2020

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?