Mynd: Sólveig Stolzenwald
Mynd: Sólveig Stolzenwald

FUNDARBOÐ

24. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn Fjarfundur í gegnum ZOOM, 28. maí 2020 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2005046 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 18
Fundargerð frá 22052020

Almenn mál
2. 2004021 - Rekstraryfirlit 2020
Rekstur jan-apríl

3. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Staða mála.

4. 1501020 - Þjónustusamningur um trúnaðarlækni og heilbrigðismál
Verðkönnun

5. 2002049 - Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands
Fræðslunet Suðurlands og Háskólafélag Suðurlands óska eftir stuðningi við verkefnið.

6. 2005045 - Gagnvirkt ferðalag - Markaðsstofa Suðurlands
Gagnvirkt ferðalag, markaðs- og kynningarefni. Dagný H. Jóhannsdóttir frkv.stj. kynnir verkefnið.

7. 1910075 - Endurnýjum Þjónustusamnings Umf Hekla
Tillaga að endurnýjuðum samningi.

8. 1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss
Drög að samkomulagi.

9. 1906017 - Erindi vegna hjólabretta
Fyrirspurn varðandi hjólabrettaverkefni og erindi um öryggi á leikvelli.

10. 2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð
Minnisblað varðandi gatnagerð í nýrri viðbót við Ölduhverfi.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2005016 - Reykjadalir. Umsögn um rekstrarleyfi í flokki II, tegund E
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar.

12. 2005017 - Strútsskáli. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II, tegund E
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar.

13. 2005040 - Auðkúla. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II, tegund E
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar.

14. 2005032 - Oddspartur Loki. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II, tegund C
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar.

15. 2005029 - Hungurfit. beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II, tegund E
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar.

16. 2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020
Mál 717,775 og 776

Fundargerðir til kynningar
17. 2005028 - SASS - 557 stjórn
Fundargerð

18. 2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu
Minnispunktar frá fundi 2.

19. 2005041 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - fundur 884
Fundargerð.

20. 1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga
Fundargerðir 5-8

21. 2005034 - Fundargerðir 14,15,16 funda
Bergrisinn bs.

Mál til kynningar
22. 2005050 - Aðalfundur 2020 - Háskólafélags Suðurlands
Fundarboð vegna aðalfundar 26052020

23. 2005051 - Hvammsvirkjun - mögulegar undirbúningsframkvæmdir
Minnispunktar frá fundi oddvita og sveitarstjóra með fulltrúum Landsvirkjunar.

 

26.05.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?