Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

12. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. júní 2015 og hefst kl. 10:15

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1506032 - Rekstraryfirlit 22062015
Yfirlit um launakostnað og rekstur málaflokka
  
2.   1506031 - Kauptilboð landspilda - Skinnar
Kauptilboð í 1,4 ha landspildu
  
3.   1503072 - Umsókn um lóð innan Álftavatnssvæðis
Tvær umsóknir eru um lóð innan skipulagðs svæðis við Álftavatn undir gistiskála / ferðaþjónustu
  
4.   1506025 - Umsögn fyrir rekstrarleyfi v/gistingar
Tanja B Hallvarðsdóttir f.h. Frost Film ehf óskar eftir nýju rekstrarleyfi á Árbakka II.
  
5.   1506034 - Harley Davidson club - Umsókn um tækifærisleyfi
Umsókn um tækifærisleyfi vegna samkomu
  
6.   1506036 - Beiðni um styrk vegna keppnisferðar
Ósk um styrk vegna keppnisferðar í glímu
  
7.   1506035 - Gróðursetning í tilefni afmælis
Fyrirhuguð gróðursetning skógræktarfélaga og sveitarfélaga í tilefni af því að 35 ár eru frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands
  
Fundargerðir til staðfestingar
8.   1506003F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 13
  
Fundargerðir til kynningar
9.   1506033 - Héraðsnefnd - 3 fundur
Fundargerðir frá 12062015
  

 

22.06.2015

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?