Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

14. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. september 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1509041 - Rekstraryfirlit 21092015
Yfirlit um laun, stöðu málaflokka, tekjur og lausafjárstöðu í lok ágúst
  
2.   1509043 - Málefni flóttafólks
Móttökuáætlanir, kynningarfundur o.fl.
  
3.   1509051 - Kauptilboð landspilda - Austurbæjamýri
  
4.   1509052 - Heimildarmynd HSK - landsmót
  
5.   1509031 - Stuðningur - Félag eldri borgara
  
6.   1509049 - Beiðni um fjárstyrk - leiðarvísir fyrir hjólreiðafólk
  
7.   1509039 - Styrkur Öldrunarráð
Óskað er eftir styrk frá sveitarfélögum til að halda Framtíðarþing um farsæla öldrun á Suðurlandi
  
8.   1505041 - Aðstaða til fjarnáms og bílaþvottaplan
Minnisblað
  
9.   1509042 - Hugmyndagáttin september 2015
Fyrirspurn um leikskóla
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10.   1509046 - Frumvarpsdrög um tekjustofna sveitarfélaga
Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum
  
11.   1509035 - Álftavatn, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Holtunga ehf
Beiðni um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II á lóð S1 við Álftavatn á Rangárvallaafrétti.
  
Fundargerðir til kynningar
12.   1509034 - Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga - 144
Fundargerð frá 10092015
  
13.   1509040 - Stjórn þjónustusvæðis í málefnum fatlaðra - 15 fundur
Fundargerð frá 150915
  
14.   1509044 - Samband Íslenskra Sveitarfélaga - 830 fundur
  
15.   1509053 - Samtök orkusveitarfélaga - 21 stjórnarfundur
Fundargerð frá 25082015
  
Mál til kynningar
16.   1508048 - Aðalfundur S1-3 ehf 2015
  
17.   1509045 - Ráðstefna um sveitarstjórnarstigið
Sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni
  
18.   1504010 - Fyrirkomulag skipulags- og byggingarmála
Yfirlit um rekstur málaflokksins í nokkrum sveitarfélögum á Suðurlandi
  
19.   1509047 - Umhverfisþing 2015
Umhverfisþing 2015 verður haldið þann 9 október
  
20.   1509048 - Strandarvöllur - Ársreikningur 2014
 

 

21.09.2015

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?