Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

15. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. október 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1510062 - Rekstraryfirlit 26102015
Lagt fram yfirlit um laun til loka september 2015 ásamt samanburði við fjárhagsáætlun, innheimtar skatttekjur í samanburði við fjárhagsáætlun og lausafjárstöðu 26.10.2015.
  
2.   1510061 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 5
Vegna sölu eigna og tilflutninga innan fjárfestingaáætlunar
  
3.   1510064 - Kortasjá - samningar við Loftmyndir
Fyrir liggur tilboð um aukna þjónustu
  
4.   1510051 - Tillögur að gjaldskrám 2016
Ýmiss þjónusta sveitarfélagsins
  
5.   1510056 - Aðalfundur Bergrisinn bs 2015
Aðalfundarboð, fulltrúar Rangárþings ytra á aðalfundinn, sama regla og hjá SASS
  
6.   1501011 - Framlenging samstarfssamnings Markaðsstofa Suðurlands
Meðfylgjandi er þjónustusamningur sem lýsir verkþáttum stofunnar
  
7.   1510067 - Daggæsla í heimahúsum
Upplýsingar og umfjöllun um daggæslu í heimahúsum
  
8.   1510075 - Fasteignamat vatnsréttinda
Hæstaréttardómur, mál nr. 22/2015
  
9.   1509072 - Beiðni um fjárstyrk
Æskulýðsnefnd Rangárv.prófastdæmis
  
10.   1509055 - Umsókn um styrk
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
11.   1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
Frummatsskýrsla vegna umhverfisáhrifa liggur fyrir og óskað er umsagnar Rangárþigns ytra
  
12.   1510053 - Jafnréttisáætlun
Endurskoðun á jafnréttisáætlun
  
13.   1510054 - Til umsagnar frá Alþingi - 225. mál
Frumvarp til laga um breyt. á skipulagslögum (grenndarkynning).
  
14.   1510068 - Kauptilboð Nes 2 - fallið frá forkaupsrétti
Staðfesta þarf að sveitarfélagið falli frá forkaupsrétti.
  
Fundargerðir til staðfestingar
15.   1510066 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 6
Fundargerð frá 05092015
  
Fundargerðir til kynningar
16.   1510065 - Vatnsveita 35. fundur stjórnar
Fundargerð frá 08102015
  
Mál til kynningar
17.   1509015 - Framkvæmdir innanhúss S1-3
Upplýsingar um félagsmiðstöð
  
18.   1510060 - Talnarýnir - ýmsar lykiltölur úr rekstri Sunnlenskra Sveitarfélaga
Tölur frá 2014
  

26.10.2015
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?