18. nóvember 2025
Sauðfé við Reyðarvatnsréttir 2025.
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl. 20:00 að Suðurlandsvegi 1-3 í Laugum, fundarsal sveitarstjórnar.
Dagskrá:
- Uppgjör fjallskilakostnaðar
- Önnur hagsmunamál deildarinnar.
Allir nytjaréttarhafar eru hvattir til að mæta.
Fjallskilanefnd