Fundarboð Hreppsnefndar
Fundarboð
Hreppsnefnd Rangárþings ytra
 
3. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 9. ágúst 2014, kl. 9.00.
 
Dagskrá:
Sveitarstjóri og oddviti, stutt yfirlit um stöðu verkefna frá síðasta fundi hreppsnefndar.
 
1.     Fundargerðir hreppsráðs
1.1 Fundur 2 í hreppsráði 12082014
1.2 Fundur 3 í hreppsráði 26082014  
 
2.    Fundargerðir fastanefnda, nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
       2.1 Fundur 1 í Samgöngu- og fjarskiptanefnd 28082014
       2.2 Fundur 73 í Skipulagsnefnd 04092014, í 12 liðum
2.2.1. 1405028 - Dælustöð í landi Haga
2.2.2. 1302038 - Jarlsstaðir, breyting á aðalskipulagi vegna breytinga á landnotkun.
2.2.3. 1407012 - Helluvað 3, breyting á aðalskipulagi
2.2.4. 1311043 - Rangárþing eystra, beiðni um umsögn vegna aðalskipulags.
2.2.5. 1310052 - Hagi lóð, landnr. 165216, deiliskipulag
2.2.6. 1407018 - Haukadalur lóð B, deiliskipulag
2.2.7. 1407019 - Stekkur úr landi Mykjuness, deiliskipulag
2.2.8. 1408015 - Landmannahellir, breyting á deiliskipulagi
2.2.9. 1408007 - Landsskipulagsstefna, gögn til úrvinnslu
2.2.10. 1408014 - Neyðarlínan, mastur á vatnstanki
2.2.11. 1408003 - Langholt, Tilkynning vegna skógræktar
2.2.12. 1408017 - Veiðihús við Rangá, byggingarleyfi gistirými
 
3.    Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
       3.1 Fundur 17 í Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 25082014
       3.2 Fundur 158 í Heilbrigðisnefnd Suðurlands 29082014
       3.3 Aðalfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs 29082014
       3.4 159 stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs 29082014
       3.5 Aðalfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs 28082014
       3.6 37 stjórnarfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs 28082014
       3.7 Tónlistarskóli Rangæinga – stjórnarfundur 01092014
       3.8 Fundur 2 í stjórn Lundar 03092014
       3.9 Fundur 8 í stjórn Félags- og skólaþjónstu Rangárvalla- og Vestur Skaft. 26082014
       3.10 Fundur 7 í stjórn Þjónustusvæðis um málefni fatlaðs fólks 13062014
       3.11 Fundur 8 í stjórn Þjónustusvæðis um málefni fatlaðs fólks 03092014
      
4.    Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:
       4.1 Vegna Aðalfundar HES
       4.2 Ályktun um varðveislu landbúnaðarlands
       4.3 Þátttaka í Útsvari, leitað eftir keppendum
       4.4 Umsögn vegna nafnabreytingar á landi - Lýtingur
       4.5 Umsögn um nafn á spildu - Einarsdalur
       4.6 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti – reglugerð um starfsemi slökkviliða, ósk um umsögn
       4.7 Skipulag í Landmannalaugum – innsent erindi
       4.8 Lagning slitlags Lækjarbraut – ósk um kostnaðarþátttöku
       4.9 Girðing í Reynifelli, ákvörðun um lúkningu málsins.
       4.10 Tillaga frá Á-lista um hugmyndagátt
       4.11 Tillaga frá Á-lista um fjölskyldugarð
       4.12 Fyrirspurn frá Á-lista um akstur skólabarna utan skólatíma
       4.13 Fyrirspurn frá Á-lista um birtingu fundagagna á vef – opin stjórnsýsla
      
5.    Siðareglur – reglubundin umræða og kynning í upphafi kjörtímabils
 
6.    Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjóustu
       6.1 Sókn lögmannsstofa- tilboð um þjónustu
 
7.    Annað efni til kynningar:
       7.1 Samningur Grunnskólans á Hellu við Barnaverndarstofu
       7.2 Dagur íslenskrar náttúru
       7.3 Vegna Landsþings Sambands Íslenskra Sveitarfélaga
       7.4 Kaupsamningur og afsal vegna lausra kennslustofa
       7.5 Kaupsamningur vegna Eyjasands 9 – Orkuveituhús
 
 
f.h. Rangárþings ytra
Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?