Fundarboð hreppsráðs

Fundarboð

Hreppsráð Rangárþings ytra

5. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 28. október 2014 og hefst kl. 10:00.

 

Dagskrá:

 

1.     Fjárhagsmál

       1.1  Rekstraryfirlit 30.09.2014

       1.2  Fyrstu drög að fjárhagsáætlun 2015-2018 – kynning á vinnugögnum

       1.3 Áætlun um vinnufundi hreppsráðs v/fjárhagsáætlunar

2.    Endurskoðun hjá Rangárþingi ytra

3.    Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

       3.1 Fundur 10 í stjórn Félags- og skólaþjónustu Rang. og V-Skaft.

       3.2 Aðalfundur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps                                                                                                          

4.    Önnur erindi til umsagnar og afgreiðslu:

       4.1  Skötumessa 2014 – kynning og ósk um leigu á sal

5.    Fundarboð, umsóknir um styrki og boð um þjónustu:

       5.1  Kvenfélagið Eining

       5.2  Málþing um stöðu innflytjenda

6.    Annað efni til kynningar:

       6.1  Menntamálaráðuneyti - Dagur íslenskrar tungu

       6.2  Samanburður á gjaldskrám leikskóla – skýrsla PWC

       6.2  Innanríkisráðuneytið – álit í stjórnsýslumáli

7.    Hugmyndagáttin

8.    Fyrirspurnir frá Á-lista

 

f.h. Hreppsráðs Rangárþings ytra

Ágúst Sigurðsson

sveitarstjóri

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?