Fundarboð Hreppsráðs

FUNDARBOÐ

6. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 27. nóvember 2014 og hefst kl. 11:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1411087 - Rekstraryfirlit 27112014
Launagreiðslur og lausafé
  
2.   1410033 - Fjárhagsáætlun 2015-2018
Tillaga að fjárhagsáætlun
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
3.   1410002 - Öldungaráð
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að taka þátt í fyrirhuguðu öldungaráði og felur hreppsráði að tilnefna fulltrúa Rangárþings ytra í ráðið
  
4.   1410059 - Hekla Handverkshús - beiðni um fjárstyrk
Óskað er eftir fjárstyrk til reksturs árið 2014-2015
  
5.   1409031 - Beiðni um fjárstyrk til Æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu
Síðastliðið ár nam sturðningur sveitarstjórnar 145.000
  
6.   1411088 - Erindi frá kvenfélaginu Einingu
Vegna menningarmála
  
7.   1409033 - Kór Fjölbrautarskóla Suðurlands sækir um fjárhagslegan stuðning tónleikaferð til Ítalíu 28.mars - 3 apríl 2015
  
8.   1409035 - Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Sumar og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna
  
9.   1410040 - Leikfélag Rangæinga óskar eftir styrk vegna leikársins 2014
Jafnframt óskar Leikfélag Rangæinga eftir því að gera samning til frambúðar við sveitarfélagið um starfsemi sína líkt og Ungmannafélögin hafa gert
  

 

 

25.11.2014
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?