Fundarboð - sveitarstjórn

18. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. janúar 2020 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir

1. 1912004F - Oddi bs - 22

 

2. 1911013F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 208

 

3. 1912043 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 62

 

4. 1912002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 21

4.1 1912039 - Landmannaafréttur. Stofnun þjóðlendu

4.2 2001006 - Fjallafang, Landmannalaugar, stöðuleyfi 2020

4.3 2001014 - Þjóðólfshagi 21 og 25. Breyting á landnotkun

4.4 1908039 - Svínhagi L6B, breyting á landnotkun

4.5 1911014 - Leynir 2 og 3. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

4.6 1907054 - Bjargstún. Deiliskipulag

4.7 1907019 - Hákot, Þykkvabæ. Deiliskipulag

4.8 1910028 - Lyngás 5, deiliskipulag

4.9 1901046 - Öldutún. deiliskipulag

4.10 1905006 - Snjallsteinshöfði 1C o.fl. Deiliskipulag

4.11 2001008 - Rangárþing eystra. Endurskoðun aðalskipulags 2020-2032.

 

Almenn mál

5. 2001015 - Reglur um gerð fjárhagsáætlunar hjá Rangárþing ytra

Lagt fram til staðfestingar.

 

6. 1811055 - Verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun

Reglur fyrir Rangárþing ytra til staðfestingar hjá sveitarstjórn.

 

7. 1907047 - Jafnlaunavottun

Vegna undirbúnings jafnlaunavottunar er jafnlaunastefna Rangárþings ytra lögð fram til staðfestingar hjá sveitarstjórn. 

 

8. 1912018 - Gjaldskrá þjónustumiðstöðvar 2020

Endurskoðuð gjaldskrá til staðfestingar hjá sveitarstjórn.

 

9. 1912041 - Kauptilboð - Klapparhraun 10

Tilboð í sumarhúsalóð

 

10. 2001003 - Grindverk

Árbæjarsókn óskar eftir styrk til lagfæringar á girðingu um kirkjugarð.

 

11. 1908042 - Líkamsræktarstöð á Hellu

Samningur við Laugar ehf til staðfestingar hjá sveitarstjórn.

 

12. 2001012 - Lausar lóðir á Hellu des 2019

Yfirlit yfir lausar byggingarlóðir á Hellu. Samantekt frá desember 2019

 

13. 1911045 - Rangárbakki 4, umsókn um lóð

Umsókn frá New Horizon ehf.

 

14. 1911004 - Miðvangur 3. Umsókn um lóð

Umsókn Southcoast Adventure ehf um lóðina Miðvang 3 til að byggja á henni söluskála og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.

 

15. 2001009 - Miðvangur 5, umsókn um lóð

New Horizon ehf sækir um lóðina nr. 5 við Miðvang á Hellu til að byggja á henni verslunar- og þjónustuhúsnæði. Áform eru uppi um afþreyingu og alhliða þjónustu við ferðamenn.

 

16. 2001001 - Umsókn um styrk á móti álögðum fasteignaskatti

Flugbjörgunarsveiting Hellu óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum 2019.

 

17. 2001002 - Ósk um niðurfellingu

Sóknarnefnd Árbæjarkirkju óskar eftir styrk á móti fasteignaskatti 2019.

 

18. 1911058 - Styrkur á móti fasteignagjöldum

Ungmennafélagið Merkihvoll óskar eftir niðurfellingu fasteignagjalda vegna Brúarlundar.

 

19. 1912047 - Tvöföld skólavist

Fyrirspurn frá Skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu.

 

20. 2001017 - Vindorkuverkefni Zephyr Iceland

Ósk um kynningu á hugmynd að verkefni.

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

21. 1901039 - Umsókn um tækifærisleyfi Brúarlundi

Sýslumaður á Suðurlandi óskar umsagnar vegna tækifærisleyfis fyrir þorrablót í Brúarlundi á vegum Umf. Merkihvols.

 

Fundargerðir til kynningar

22. 1912026 - Skógasafn stjórnarfundur 5 - 2019

Fundargerð frá 04092019

 

23. 1912040 - Félagsmálanefnd - 72 fundur

Fundargerð frá 12.12.2019

 

24. 1912042 - SASS - 551 stjórn

 

25. 1912046 - HES - stjórnarfundur 201

 

26. 1907053 - Viðbygging íþróttahús - verkfundir

Fundargerð 9. verkfundar

 

27. 1612055 - Skoðun á sameiningu sveitarfélaga

Fundargerð 1 fundar verkefnahóps og tilnefning varamanna í verkefnahóp.

 

Mál til kynningar

28. 1912048 - Styrking á flutningskerfi

Upplýsingar frá Landsneti varðandi fyrirhugaða styrkingu flutningskerfis.

 

 

 

 

07.01.2020

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?