Fundarboð - sveitarstjórn

22. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn þann 16. apríl 2020 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. 2003002F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 22
1.1 2002008F - Oddi bs - 25

2. 2003011F - Húsakynni bs - 9

3. 2004003F - Húsakynni bs - 10
3.1 1910045 - Framkvæmdaáætlun 2020

4. 2002006F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 9
4.3 2004007 - Upplýsingamiðstöð í Rangárþingi ytra
4.5 2004009 - Vinnuskóli sumarið 2020

Almenn mál
5. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Fjárhagsmálefni

6. 1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Seinni umræða

7. 2004017 - Tillaga frá Á-lista um þróun skólasvæðis

8. 2002015 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2020

9. 2003005 - GKH - ósk um styrk á móti fasteignaskatti

10. 1501020 - Þjónustusamningur um trúnaðarlækni og heilbrigðismál

Fundargerðir til kynningar
11. 1907049 - Friðland að fjallabaki - ráðgjafanefnd fundargerðir
Fundur 2 - fundargerð.

12. 2004014 - SASS - 556 stjórn
Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga fundargerð.

13. 2003033 - Fundargerð 880.fundar
Samband Ísl. Sveitarfélaga

Mál til kynningar
14. 1903040 - Fjárfesting og eftirlit með framvindu
Minnisblað/svar til EFS

 

14.04.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?