Fundarboð - sveitarstjórn

25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn Frægarði - Gunnarsholti, 10. september 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð
1. 2008011F - Hálendisnefnd - 4
1.1 2008043 - Ósk um leyfi til kvikmyndatöku - Þjófafoss
1.2 2008044 - Þolaksturskeppni umsögn
1.3 1910016 - Erindi frá LÍV
1.4 2008046 - Ósk um leyfi til kvikmyndatöku við Sauðafellsvatn og Sigöldugljúfur

2. 2008010F - Húsakynni bs - 12
2.2 2003009 - Rekstraryfirlit 2020 - Húsakynni bs

3. 2008004F - Umhverfisnefnd - 7

4. 2008006F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 30
4.1 2008038 - Meiri Tunga 3 L165131. Landskipti vegsvæði
4.2 2008037 - Meiri Tunga land L195063 landskipti vegsvæði
4.3 2008042 - Leirubakki L164988. Landskipti Höfuðból 101 og 102
4.4 2009004 - Minni Vellir L229622 landskipti
4.5 2009003 - Stóru Vellir landskipti.
4.6 2009013 - Háfshjáleiga L165382. Landskipti
4.7 1908040 - Klettamörk, breyting á landnotkun
4.8 2006019 - Skammbeinsstaðir 1D. Deiliskipulag
4.9 2001024 - Hagakrókur. Deiliskipulag

5. 2008007F - Oddi bs - 29

6. 2009014 - Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar 08092020
Fundargerð frá 07092020

Almenn mál
7. 2009007 - Heimsókn til Landgræðslunnar
Kynning á starfseminni og fundur með forstöðufólki

8. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Lagðar fram til kynningar ýmsar upplýsingar sem tengjast COVID málum.

9. 2005020 - Geitasandur. Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar
Afgreiðslu erindis um framkvæmdaleyfi var frestað og í millitíðinni óskað eftir greinargerð frá Landgræðslunni varðandi nýtingu lands á þessu svæði.

10. 1808021 - Endurnýjun félagslegra íbúða sveitarfélagsins
Endurfjármögnun eldri lána hjá Íbúðalánasjóði.

11. 2007027 - Fjárhagsáætlun 2021-2024
Undirbúningur og vinnuplan.

12. 1801028 - Samningar um samstarf sveitarfélaga
Niðurstaða Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis á yfirferð samstarfssamninga.

13. 2009017 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðauki 2
Viðauki vegna tæmingar rotþróa.

14. 2009018 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðauki 3
Viðauki vegna prentunar og útgáfu byggðasögu Hellu

15. 1806023 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
Breytingar á fulltrúum í nefndum.

16. 2002015 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2020
Fyrirspurnir

17. 2009011 - Umf. Hekla - erindi um íþróttavöll
Vegna framtíðarskipulags og fjárhagsáætlunar.

18. 2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu
Styrkbeiðni til vegabóta.

19. 2009010 - Þátttaka í jafnvægisvog
Boð frá Félagi kvenna í atvinnurekstri.

20. 2009015 - Aðalfundur SASS 2020
Aðalfundir SASS og HES

Fundargerðir til kynningar
21. 1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
Fundargerðir og vinnugögn.

22. 2009022 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - fundur 886

Mál til kynningar
23. 2009020 - Kynning á Sinfóníuhljómsveit Suðurlands
Kynningarbréf um verkefnið.

 

08.09.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?