Fundarboð - sveitarstjórn

24. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. júní 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerð
1. 2005004F - Oddi bs - 27
1.3 1610046 - Mannauðsmál skólanna
1.4 1710029 - Erindi frá foreldrafélagi Laugalandsskóla

2. 2005008F - Oddi bs - 28
2.2 2004025 - Skóladagatöl 2020-2021
2.3 1901030 - Efling náms í upplýsingatækni og forritun

3. 2005005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 24
3.5 2002049 - Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands
3.6 2005045 - Gagnvirkt ferðalag - Markaðsstofa Suðurlands
3.8 1805006 - Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss
3.10 2004027 - Ölduhverfi - gatnagerð
3.11 1907069 - Heimgreiðslur

4. 2005015F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 10
4.1 2002038 - 17. júní 2020
4.3 2005053 - Töðugjöld 2020

5. 2005007F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 26
5.1 2005035 - Gíslholt, landskipti
5.2 2005020 - Geitasandur. Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar
5.3 1901058 - Brennsluofn fyrir dýrahræ og aðrar dýraleifar
5.4 2006013 - Rangárbakki 4. Hugmyndir að uppbyggingu
5.5 2006012 - Efnisnáma við Ferjufit. Breyting á aðalskipulagi
5.6 2006014 - Vesturhlíð, br á deiliskipulagi
5.7 2006004 - Útgarður 1. Deiliskipulag
5.8 2006019 - Skammbeinsstaðir 1D. Deiliskipulag
5.9 2002020 - Jarlsstaðir. Breyting á afmörkun frístundasvæðis F74 í aðalskipulagi
5.10 2001005 - Gíslholt L165081. Deiliskipulag
5.11 2002010 - Hella, miðbæjarskipulag
5.12 2005010 - Hjallanes 2, Bjallabrún og Þórðarhóll deiliskipulag
5.13 1411068 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag

6. 2006003F - Húsakynni bs - 11
6.2 2006009 - Ársreikningur 2019 - Húsakynni bs
6.4 1601012 - Eignir í umsjá Húsakynna bs

7. 2005016F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 211
7.2 2006002 - Ársreikningur 2019 - Sorpstöð Rangárvallasýslu

8. 2006002F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 6
8.1 2006007 - Vegaframkvæmdir Rangárþingi ytra 2020-2021

9. 2005013F - Umhverfisnefnd - 6

10. 2005014F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 7

11. 2005046 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 18
Fundargerð frá 22052020, taka þarf fyrir liði 11.2,11.3 og 11.4

12. 2006018 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 19
Fundargerð frá 5. júní 2020

13. 2006026 - Bergrisinn - fundur 17

Almenn mál
14. 2003023 - Ársreikningur Odda bs 2019
Til staðfestingar.

15. 2005015 - Ársreikningur Vatnsveitu 2019
Til staðfestingar.

16. 2004020 - Ársreikningur 2019 - S1-3 hf
Til staðfestingar.

17. 2006020 - Ársreikningur 2019 Rangárljós

18. 2004030 - Ársreikningur 2019
Til seinni umræðu.

19. 1806033 - Samþykktir fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs
Lagt fram til seinni umræðu.

20. 2006025 - Skipan byggðarráðs
Skipan sveitarstjórnarfulltrúa í byggðarráð.

21. 1912012 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2020
Fundaáætlun og sumarleyfi sveitarstjórnar.

22. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Ýmsar upplýsingar.

23. 1407001 - Tæming rotþróa í Ry
Niðurstöður útboðs og næstu skref.

Fundargerðir til kynningar
24. 2006017 - Lundur - stjórnarfundur 5
Fundargerð frá 6. júní 2020

25. 2006028 - Rangárbakkar - fundargerðir 2020
Frá 27042020

26. 2006027 - Rangárhöllin - fundargerðir 2020
Frá 27042020

27. 2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu
Fundargerð frá 03062020

28. 2006030 - HES - stjórnarfundur 205
Fundargerð frá 02062020

29. 2006031 - SASS - 558 stjórn
Fundargerð frá 22052020

Mál til kynningar
30. 2005039 - EFS - bréf til sveitarstjórna
Vegna Covid19 o.fl.

31. 2005058 - Þakkarbréf
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

32. 1809003 - Úrbætur í fráveitumálum
Bréf frá Sambandi Ísl. Sveitarfélaga.

33. 2006029 - Aðalskráning fornleifa í Rangárþingi ytra
Áfangaskýrsla IV

 

09.06.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?