Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

29. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. október 2016 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1609001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 27
1.1   - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 11


1.2   - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 9


1.3   - Oddi bs - 6


1.5   1609017 - Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 2


1.10   1607009 - Umsögn um stofnun lögbýlis Litla Klofa 6a


1.13   1606014 - Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs


1.14   1609041 - Snjallsteinshöfði 1, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki I.


  
2.   1610001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 99
2.1   1610001 - Eyjasandur 2, breyting á lóðum tengdum Samverki


2.2   1608035 - Vindás, landskipti, Lágaból


2.3   1609059 - Stóru-Vellir landskipti, Stóru-Vellir lóð 14


2.4   1610027 - Stóru-Vellir landskipti, Arnarhóll.


2.5   1609060 - Snjallsteinshöfði 1a, landskipti.


2.6   1606032 - Höfðahraun 6. Sameining lóðanna Höfðahrauns 6, 8, 10 og 12 í Höfðahraun 6.


2.7   1610028 - Skeiðvellir, sameining jarða og spildna


2.8   1610002 - Grásteinn, staðfesting á stærð og afmörkun jarðar


2.9   1610033 - Meiri Tunga 4, útskipting spildu og samruni við Meiri Tungu 6


2.10   1608033 - Uxahryggur I, breyting á landnotkun í aðalskipulagi


2.11   1608041 - Skjólkvíjar, stofnun lóðar


2.12   1610005 - Vindorkugarður Þykkvabæ, beiðni um umsögn vegna laga um MÁU


2.13   1610004 - Heysholt, beiðni um umsögn vegna hótels


2.14   1605009 - Rangárbakkar 1-3, deiliskipulag þjónustusvæðis


2.15   1510001 - Jarlsstaðir, deiliskipulag fyrir alifuglahús


2.16   1602043 - Heysholt Breyting á deiliskipulagi


2.17   1601002 - Skipulag sunnan Suðurlandsvegar


2.18   1608034 - Vindás, Lágaból, deiliskipulag


2.19   1609058 - Hjallanes 1, 164977, deiliskipulag


2.20   1602072 - Freyvangur 23, byggingarleyfi stækkun bílgeymslu


2.21   1609016 - Gatnagerð við Rangárflatir


  
3.   1609017F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 44
  
4.   1610005F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 45
4.1   1602075 - Framkvæmdaáætlun Vatnsveitu 2016 - endurskoðun


  
5.   1610003F - Tónlistarskóli Rangæinga - 147
  
6.   1609015F - Vinnuhópur um framtíðarskipulag Landmannalauga - 7
  
Almenn mál
7.   1501024 - Oddabrú yfir Þverá
Samningur við vegagerðina um vegtengingu frá Odda að Bakkabæjum yfir Þverá.
  
8.   1610036 - Erindi vegna námsvistar barna í öðru sveitarfélagi.
  
Fundargerðir til kynningar
9.   1610006 - 248.stjórnarfundur SOS
  
10.   1610034 - SASS - 512 stjórn
Fundargerð frá 30092016
  
11.   1610035 - HES - stjórnarfundur 175
Fundargerð frá 30092016
  
12.   1610037 - Stjórn félags- og skólaþjónustunnar - 21 fundur
Fundargerð
  
13.   1610038 - Félagsmálanefnd - 37. fundur
Fundargerð
  
Mál til kynningar
14.   1610026 - Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun
Upplýsingabréf frá Innanríkisráðuneyti varðandi gerð viðauka við fjárhagsáætlanir.
  

 

 

10. október 2016
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?