Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 8. febrúar 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1612012F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 31
1.5   1612028 - Húsnæðisáætlanir
  
2.   1701007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 10
  
3.   1702005 - Félagsmálanefnd - 40 fundur
Fundargerð frá 30012017, reglur um sérstakan húsnæðisstuðning.
  
4.   1701003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 106
4.1   1701018 - Ölversholtshjáleiga, landskipti
4.2   1504004 - Hungurfit, Umsókn um stofnun lóða
4.3   1504005 - Krókur, umsókn um stofnun lóða
4.4   1611063 - Árbæjarhellir þjónustusvæði vestan Árbæjarvegar
4.5   1611019 - Árbæjarhellir land 2, deiliskipulag þjónustusvæðis vestan Árbæjarvegar
4.6   1601008 - Svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
4.7   1309029 - Minnkun vatnsverndarsvæðis við Keldur á Rangárvöllum.
4.8   1608033 - Uxahryggur I, breyting á landnotkun í aðalskipulagi
4.9   1609024 - Hraun, Erindi vegna stofnunar lögbýlis
4.10   1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
4.11   1701033 - Útskálar Vistgata
  
Almenn mál
5.   1702009 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2017
Um fundargögn, fundarboð og lántökur.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
6.   1702002 - Djúpárbakki 165405, beiðni um lögbýli
Jón Viðar Magnússon óskar eftir lögbýlisrétti á jörð sína Djúpárbakki 165405 við Þykkvabæ. Óskað er umsagnar sveitarstjórnar.
  
7.   1701041 - Ölver, beiðni um lögbýlisrétt
Björgvin Filippusson fyrir hönd föður síns, Filippusar Björgvinssonar, óskar eftir stofnun lögbýlis úr landi Ölversholtshjáleigu. Fyrirhugað er að nefna landið Ölver eftir að landskipti hafa gengið í gegn. Landskiptaferli er í gangi.
  
8.   1702011 - Hlutafé í Visit South Iceland
Stjórn félagsins óskar eftir því, að hluthafar, samþykki sölu á nýju hlutafé til þriggja aðila og hyggist ekki nýta forkaupsrétt.
  
Fundargerðir til kynningar
9.   1702004 - 846. Fundargerð
Fundargerð frá 02022017
  
10.   1702013 - Samtök orkusveitarfélaga - 28 stjórnarfundur
Fundargerð frá 20012017
  
Mál til kynningar
11.   1504010 - Fyrirkomulag skipulags- og byggingarmála
Minnisblað frá fundi sveitarstjóra í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslum.
  
12.   1611064 - Sauðfjárveikivarnir
Minnisblað frá fundi með fulltrúum MAST
  
13.   1702003 - Innleiðing Árósarsamningsins
  
14.   1702012 - Lífrænn úrgangur til landgræðslu - tækifæri
Skýrsla til kynningar frá Landgræðslunni.
  
15.   1701026 - Reglugerðardrög - eldvarnir og brunaeftirlit
Drög til kynningar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
  

6. febrúar 2017

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?