Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 5. apríl 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1703008F - Húsakynni bs - 15
1.1   1703054 - Ársreikningur 2017 - Húsakynni bs
1.2   1601012 - Eignir í umsjá Húsakynna bs
  
2.   1703007F - Oddi bs - 13
  
3.   1703010F - Oddi bs - 14
3.2   1703050 - Ársreikningur Odda bs 2016
  
4.   1702015F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 33
4.1   1703022 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 6
4.2   - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 48
4.19   1512019 - Landmannalaugar, Uppbygging grunnaðstöðu
  
5.   1703006F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 6
5.1   1701033 - Útskálar Vistgata
5.2   1701012 - Ungmennaráðstefna UngRy
  
6.   1703004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 109
6.1   1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
  
7.   1703005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 110
7.1   1703033 - Ártún 4A, stofnun lóðar
7.2   1611063 - Árbæjarhellir þjónustusvæði vestan Árbæjarvegar
7.3   1611019 - Árbæjarhellir land 2, deiliskipulag þjónustusvæðis vestan Árbæjarvegar
7.4   1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
7.5   1608029 - Hlyngerði, Svínhagi RS-1, deiliskipulag
7.6   1703027 - Galtarholt, deiliskipulag bújarðar
7.7   1703043 - Þjóðólfshagi 1, 222499, Deiliskipulag
7.8   1703042 - Klettholt land, 215820, Deiliskipulag
7.9   1703041 - Kaldakinn 165092, Deiliskipulag
7.10   1703067 - Stóru-Vellir deiliskipulag nokkurra jarða
7.11   1703052 - Brekkur II. Deiliskipulag
7.12   1703046 - Arctic Wings, byggingarleyfi fyrir skiltum.
7.13   1703048 - Jarlsstaðir, beiðni um umsögn vegna matsskyldu.
7.14   1701033 - Útskálar Vistgata
7.15   1605028 - Landmannalaugar umsókn um stöðuleyfi og gerð skjólveggjar
  
Almenn mál
8.   1612028 - Húsnæðisáætlun Rangárþings ytra
Erindi frá sveitarstjórum Rangárþings ytra og Ásahrepps.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9.   1703061 - Til umsagnar 307.mál
Frumvarp til laga um umferðargjöld
  
10.   1703060 - Til umsagnar 306.mál
Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga
  
Fundargerðir til kynningar
11.   1703021 - Umræðufundur Oddvita og sveitarstjóra í Rangárvallasýslu
Minnispunktar frá 28032017
  
12.   1704002 - Félagsmálanefnd - 42 fundur
Fundargerð frá 27032017, reglur um félagslega liðveislu til staðfestingar.
  
13.   1704004 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 185
Fundargerð frá 16032017, ósk um ábyrgð vegna lánasamnings.
  
14.   1704003 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 186
Fundargerð frá 27032017
  
15.   1703051 - 3.fundur í öldungaráði
Samþykktir fyrir öldungaráð til staðfestingar.
  
16.   1703065 - Samtök orkusveitarfélaga - 29. stjórnarfundur
  
17.   1703063 - Samband íslenskra sveitarfélaga - 848 fundur
  
18.   1703047 - SOS - 254. stjórnarfundur
  
Mál til kynningar
19.   1704001 - Staða úrgangsmál á Suðurlandi 2016 - áfangaskýrsla
Skýrsla unnin fyrir Sorpstöð Suðurlands af Stefáni Gíslasyni hjá Environice.
  
20.   1703059 - Tilkynning um skógrækt
Skógræktin tilkynnir hér með sveitastjórn Rangárþings ytra um skógræktarsamning á jörðinni Heiðarbrekku landnr.164501
  

 

 

3. apríl 2017
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?