Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. maí 2017 og hefst kl. 15:00

Fulltrúar ungmennaráðs eru gestir fundarins undir lið 4.

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1704006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 35
1.1   - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 14
1.6   1704037 - Geymslusvæði - gjaldskrá
  
2.   1704013F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 112
2.1   1704051 - Þjóðlendur. Úthlutun lóða á hálendi
2.2   1601008 - Svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
2.3   1702016 - Vöðlar deiliskipulag
2.4   1212022 - Ketilhúshagi, lóð 47, Deiliskipulag
2.5   1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
2.6   1411068 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag
2.7   1703009 - Öldur III seinni hluti, deiliskipulag íbúðarsvæðis
2.8   1611063 - Árbæjarhellir þjónustusvæði vestan Árbæjarvegar
2.9   1611019 - Árbæjarhellir land 2, deiliskipulag þjónustusvæðis vestan Árbæjarvegar
2.10   1704050 - Geitasandur, deiliskipulag iðnaðarsvæðis
2.11   1705006 - Svínhagi SH-18, Hekluborgir, deiliskipulag
2.12   1610005 - Vindorkugarður Þykkvabæ, beiðni um umsögn vegna laga um MÁU
2.13   1705005 - Landsnet, Matslýsing vegna kerfisáætlunar 2017-2026
2.14   1705013 - Laugaland í Holtum, BORUN HEITAVATNSHOLU AÐ LAUGALANDI Í HOLTUM
  
3.   1704005F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 29
  
4.   1704012F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 7
4.1   1701012 - Ungmennaráðstefna UngRy
4.2   1704045 - Tilnefningar í Ungmennaráð Suðurlands
4.3   1704046 - Ósk um umsögn við erindisbréfi Ungmennaráðs Suðurlands
  
Almenn mál
5.   1704009 - Ársreikningur 2016
Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2016 til seinni umræðu.
  
6.   1512019 - Landmannalaugar, Uppbygging grunnaðstöðu
Samningur við Framkvæmdasjóð ferðamannastaða um styrk til uppbyggingar í Landmannalaugum.
  
7.   1702009 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2017
  
8.   1705001 - Atvinnumál fatlaðs einstaklings
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9.   1705002 - Til umsagnar 375.mál
Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn
  
10.   1705010 - Til umsagnar 190.mál
Frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
  
11.   1705008 - Til umsagnar 439.mál
Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarafélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks,stjórnýsla og húsnæðismál)
  
12.   1705007 - Til umsagnar 438.mál
Velferðarnefnd - frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
  
13.   1705002 - Til umsagnar 375.mál
Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn
  
14.   1704054 - Til umsagnar 435.mál
Allherjar og menntamálanefnd um jafna meðferð á vinnumarkaði
  
15.   1704053 - Til umsagnar 436.mál
Allherjar og menntamálanefnd um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
  
16.   1704052 - Til umsagnar 434.mál
  
Fundargerðir til kynningar
17.   1705011 - 255.stjórnarfundur SOS
  
Mál til kynningar
18.   1705009 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2017
  

 

8. maí 2017

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?