Fundarboð sveitarstjórnar

50. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 6. júní 2018 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1.

1804013F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 4

2.

1805011F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 5

3.

1805012F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 6

4.

1805013F - Kjörstjórn Rangárþings ytra - 7

5.

1805007F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 48

 

5.8  

1611046   - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins

6.

1805009F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 7

7.

1805005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 128

 

7.1  

1805059   - Kaldakinn 165092. Landskipti

 

7.2  

1805049   - Ægissíða 1, lóð C og D. Sameining lóða

 

7.5  

1703009 - Öldur III seinni hluti, deiliskipulag íbúðarsvæðis

 

7.6  

1602048   - Lundur og Nes. deiliskipulag

 

7.7  

1805035   - Hagi lóð L198458. Breyting á landnotkun

 

7.8  

1710040   - Efra-Sel 3E. Deiliskipulag

 

7.9  

1307013   - Hrólfstaðahellir, deiliskipulag

 

7.10  

1710028   - Nes-Útivistarsvæði. Deiliskipulag

 

7.11  

1805042   - Maríuvellir. Deiliskipulag

 

7.13  

1805044   - Eirð. lóð úr landi Haga við Gíslholtsvatn, Byggingarleyfi

Almenn mál

8.

1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

 

8.1   Yfirlit um greiðslur til kjörinna fulltrúa
  8.2 Fyrirspurn varðandi S1-3 ehf

9.

1805043 - Umsókn um lóð sunnan við Stracta hótel.

10.

1706044 - Langekra - samstarf

Almenn   mál - umsagnir og vísanir

11.

1805053 - Selalækur 3. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis   til gistingar í flokki II.

12.

1805058 - Strandarvöllur. Beiðni um umsögn vegna   rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II.

Fundargerðir til   kynningar

13.

1805052 - Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rang og V Skaft   2018

14.

1805054 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 860 fundur

15.

1806001 - Félagsmálanefnd - 56 fundur

16.

1806002 - HES - stjórnarfundur 187

 Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?