Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

1. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 21. júní 2018 og hefst kl. 16:00

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1806020 - Skýrsla kjörstjórnar um   sveitarstjórnarkosningar 26 maí 2018

     

2.

1806019 - Kosningar í embætti sveitarstjórnar

 

2.1   Kjör oddvita
  2.2 Kjör varaoddvita
  2.3 Kjör byggðarráðs
  2.4 Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs
  2.5 Kjör kjörstjórnar

     

3.

1806021 - Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðarráðs 2018

     

4.

1806022 - Ráðning sveitarstjóra

     

5.

1806023 - Kjör nefnda, ráða og   stjórna

 

5.1 Íþrótta- og tómstundanefnd
  5.2 Umhverfisnefnd
  5.3 Skipulags- og umferðarnefnd
  5.4 Atvinnu- og menningarmálanefnd
  5.5 Hálendisnefnd
  5.6 Samgöngu- og fjarskiptanefnd
  5.7 Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar
  5.8 Fjallskilanefnd Landmannaafréttar
  5.9 Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar
  5.10 Félags- og barnaverndarnefnd
  5.11 Almannavarnarnefnd
  5.12 Stjórn Odda bs
  5.13 Stjórn Húsakynna bs
  5.14 Stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps
  5.15 Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga bs
  5.16 Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs
  5.17 Stjórn Félags- og skólaþjónusta Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu   bs
  5.18 Stjórn Sorpstöðvar Rangæinga bs
  5.19 Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf
  5.20 Stjórn Lundar hjúkrunarheimilis
  5.21 Héraðsnefnd Rangæinga

     

6.

1806025 - Tilnefning fulltrúa á aukaaðalfund SASS 2018

     

7.

1806026 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2018

     

8.

1803007 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

 

Tillaga   um gjaldfrjáls mötuneyti

     

9.

1806011 - Umsókn um lóðir Langalda 14 og 16 og Sandalda 4 og   6

     

10.

1806027 - Erindi frá Þróunarfélagi Íslands vegna íbúða

 

Vegna   uppbyggingu íbúða á Hellu.

     

 

 

Haraldur Eiríksson

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?