Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

12. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 29. apríl 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1504033 - Ársreikningur 2014
Ársreikningur 2014 lagður fram til fyrri umræðu
  
2.   1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
Skipan vinnuhóps um skipulagsmál í Landmannalaugum
  
3.   1504031 - Fjölskyldugarður
Tillögur nefndar um staðsetningu og þróun fjölskyldugarðs á Hellu
  
4.   1503026 - Ósk um samstarf - EAB New Energy GmbH
Undirritun viljayfirlýsingar
  

27.04.2015

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?