FUNDARBOÐ
9. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. mars 2019 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
|
||
1. |
1903019 - Kosning annars varaoddvita |
|
Kosning annars varaoddvita tímabundið á meðan á leyfi oddvita stendur. |
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
2. |
1902019F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1 |
|
3. |
1902020F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 3 |
|
4. |
1902006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 8 |
|
4.7 |
1702028 - Samningur FBSH við Rangárþing ytra |
|
4.8 |
1902038 - Samningur GHR og Rangárþings ytra |
|
5. |
1902002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 11 |
|
5.1 |
1902016 - Guttormshagi landskipti |
|
5.2 |
1903007 - Hvammur 1. Landskipti |
|
5.3 |
1902036 - Lunansholt 1I. Deiliskipulag |
|
5.4 |
1902037 - Svínhagi SH-20. Deiliskipulag |
|
5.5 |
1903013 - Marteinstunga tankur. Deiliskipulag |
|
5.6 |
1811076 - Meiri-Tunga 7. Deiliskipulag |
|
5.7 |
1902040 - Lækjartúnslína 2. MÁU |
|
5.8 |
1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra |
|
5.9 |
1507020 - Leynir úr landi Stóra-Klofa II, deiliskipulag |
|
5.10 |
1810006 - Grásteinn. Deiliskipulag |
|
5.11 |
1802002 - Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis |
|
6. |
1903002F - Oddi bs - 9 |
|
7. |
1903001F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 4 |
|
7.1 |
1903014 - Fyrirspurn frá SASS um samgöngumál |
|
7.2 |
1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra |
|
8. |
1903003F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 1 |
|
9. |
1903004F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 2 |
|
Almenn mál |
||
10. |
1902010 - Húsnæðisáætlanir |
|
Endurskoðuð húsnæðisáætlun Rangárþings ytra. |
||
11. |
1903015 - Gjaldskrá 2019 - Rangárljós |
|
Endurskoðuð gjaldskrá fyrir Rangárljós. |
||
12. |
1902030 - Guðrúnartún - gatnagerð |
|
Niðurstaða verðkönnunar. |
||
13. |
1903018 - Kolefnisjöfnun Rangárþings ytra |
|
Útreikningar á kolefnisspori og endurheimtarverkefni. |
||
14. |
1501008 - Endurskoðun skipurits Rangárþings ytra |
|
Uppfært skipurit sveitarfélagsins |
||
15. |
1902029 - Trúnaðarmál 28022019 |
|
16. |
1903025 - Umsókn um lóð vestan við Stracta hótel. |
|
Mosfell fasteign ehf óskar eftir lóð vestan Stracta hótels. |
||
17. |
1902043 - Umsókn um lóð undir 4 raðhús ætluð til skammtímaleigu |
|
Room ehf óskar eftir lóðum. |
||
18. |
1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019 |
|
Varðandi heimgreiðslur, Suðurlandsveg 1-3 hf, Lund og ritstjórnarstefnu. |
||
19. |
1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið - tilnefning fulltrúa |
|
SASS óskar eftir tilnefningu tveggja kjörinna fulltrúa og eins kjörins til vara í vinnuhóp. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
20. |
1903016 - Til umsagnar 90. mál |
|
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). |
||
21. |
1903008 - Til umsagnar 86.mál |
|
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. |
||
22. |
1903001 - Breyting á heiti lands - Móholt. |
|
Óskað er umsagnar um varðandi að Hrafntóftir 1 verði nefndar Móholt. |
||
23. |
1901003 - Kot lóð, L173467. Breyting á heiti |
|
Óskað er umsagnar varðandi breytt heiti á lóðinni í Ljónakot. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
24. |
1903027 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - 868 fundur |
|
Fundargerð frá 22022019 |
||
Mál til kynningar |
||
25. |
1811035 - Leikskólinn Heklukot - ný deild |
|
Upplýsingar um stöðu framkvæmda. |
||
26. |
1903022 - Kauptilboð - Helluvað 1 |
|
Sveitarfélagið gerði tilboð í Helluvað 1 og viðbrögð eigenda liggja fyrir. |
||
27. |
1903028 - Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2019 |
|
Landsþingið verður haldið 29. mars 2019. |
||
12.03.2019
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.