Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

11. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 9. maí 2019 og hefst kl. 16:00

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerð

1.

1904011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 13

 

1.1  

1305001   - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

 

1.2  

1802002   - Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis

 

1.3  

1904042   - Fagrahlíð, landskipti

 

1.4  

1905006   - Snjallsteinshöfði 1C o.fl. Deiliskipulag

 

1.5  

1902036   - Lunansholt 1I. Deiliskipulag

 

1.6  

1902040   - Lækjartúnslína 2. MÁU

 

1.7  

1904055   - Klettamörk deiliskipulag

 

1.8  

1811073   - Þjóðólfshagi L222499. Breyting á deiliskipulagi

 

1.9  

1905005 - Gaddstaðir lóðir 34 og 35.   Breyting á byggingareitum

 

1.10  

1904020   - Árbæjarhjáleiga 2. Deiliskipulag

     

2.

1904007F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 11

     

3.

1904012F - Oddi bs - 13

 

3.1  

1903020   - Nýr skólastjóri Grunnskólans á Hellu

     

4.

1812001F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 5

 

4.1  

1904025   - Ársreikningur Vatnsveitu 2018

     

5.

1904033 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 203

 

Taka   þarf fyrir lið 1. Ársreikningur og lið 3. Gámaplön á starfssvæði Sorpstöðvar   Rangárvallasýslu.

     

Almenn mál

6.

1904012 - Ársreikningur 2018

 

Ársreikningur   sveitarfélagsins lagður fram til seinni umræðu.

     

7.

1905014 - Erindi  frá skólaráði Grunnskólans á Hellu

 

Erindi um húsnæðisþörf til framtíðar.

     

8.

1901018 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019

 

Tillaga   um lækkun fasteignaskatts og matjurtagarða.
  Fyrirspurnir frá Á-lista varðandi Þrúðvangur 18, ný leikskóladeild og   One-system skjalakerfið.

     

9.

1811035 - Leikskólinn Heklukot - ný deild

 

Kostnaður við standsetningu nýrrar deildar.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

10.

1904057 - Til umsagnar 771.mál

 

Velferðarnefnd   Alþingis óskar umsagnar varðandi tillögu til þingsályktunar um   framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál.

     

11.

1905002 - Til umsagnar 772.mál

 

Allsherjar-   og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um   skráningu einstaklinga.

     

12.

1905011 - Hróarslækur landskipti

     

13.

1905012 - Hrafntinnusker fráveitumál - umsagnarbeiðni

 

Frá   Skipulagsstofnun.

     

14.

1903069 - Austvaðsholt 1b. Beiðni um umsögn vegna   starfsleyfis

 

Beiðni   frá Sýslumanni Suðurlands um umsögn vegna rekstrarleyfis.

     

Mál til kynningar

15.

1905010 - Erindi frá HSK

 

Ályktanir   frá 97. ársþingi HSK

     

16.

1905004 - Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

 

Birt   í samráðsgátt.

     

17.

1905013 - Nafngiftir - Örnefnastofnun

 

Leiðbeiningar   um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra.

     

 

 

 

 

 

 

 

07.05.2019

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?