Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

13. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. maí 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1504033 - Ársreikningur 2014
Ársreikningur fyrir Rangárþing ytra 2014 - seinni umræða
  
2.   1505015 - Sóknaráætlun 2015-2019
Óskað er eftir að sveitarfélagið tilnefni fjóra einstaklinga fyrir s.k. samráðsvettvang.
  
3.   1505023 - Markaðs- og kynningarmál
Efling markaðs- og kynningarstarfs hjá sveitarfélaginu
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
4.   1504046 - Austvaðsholt 1B, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Sýslumaður óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna áforma nýs rekstraraðila að reka gistiskála í Austvaðsholti. Var í rekstri áður.
  
Fundargerðir til staðfestingar
5.   1505005F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 3
5.1.  1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps
  
6.   1505001F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 11
  
7.   1505019 - 5.fundur umhverfisnefndar
7.1 Hreinsunarátak í Rangárþingi ytra
7.2 Skiltagerð við helstu ból á Rangárvallaafrétti
  
8.   1504005F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 81
8.1.  1504014 - Hrólfstaðahellir, landskipti,
8.2.  1503072 - Umsókn um lóð innan Álftavatnssvæðis
8.3.  1404007 - Stóru-Vellir, breyting á aðalskipulagi
8.4.  1501005 - Gaddstaðaflatir deiliskipulag hestasvæðis
8.5.  1403002 - Svínhagi SH-17, deiliskipulag
8.6.  1505004 - Ölversholt 2, Umsókn um deiliskipulag
  
9.   1505022 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 4
9.1 Fjarskiptamál
  
Fundargerðir til kynningar
10.   1504044 - Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga - 142
Fundargerð 20042015
  
11.   1505014 - Aðalfundur Vatnsveitu Ry og Á 2014
Ársreikningur
  
12.   1505011 - Aðalfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs 2014
  
13.   1505013 - Aðalfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs 2014
Fundargerð og ársreikningur 05052015
  
14.   1504037 - Vorfundur um málefni fatlaðra
Fundargerð 30042015
  
15.   1505016 - HES - stjórnarfundur 164
Fundargerð 30042015
  
16.   1505017 - Stjórnarfundur SSKS
Fundargerð 16042015
  
Mál til kynningar
17.   1505020 - Oddastefna 2015
Fundarboð vegna ráðstefnu sem haldin verður í Gunnarsholti 28 maí 2015
  

 

11.05.2015

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?