Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

14. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júní 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1506015 - Kosningar í embætti sveitarstjórnar
Kosning oddvita, varaoddvita, fulltrúa í byggðarráð, formanns og varaformanns byggðarráðs, formanns íþrótta- og tómstundanefndar.
  
2.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Tillaga að auglýsingu og samstarf við Ásahrepp
  
3.   1503031 - Sorphirðumál í sveitarfélaginu
Endurskoðun á sorphirðumálum gagnvart sumarhúsaeigendum - tveir minni gámavellir
  
4.   1506017 - Erindi frá Á-lista 10062015
Móttaka nýrra íbúa í Rangárþingi
  
5.   1506012 - Friðland að fjallabaki - stofnun starfshóps
  
Fundargerðir til staðfestingar
6.   1505010F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 11
  
7.   1505013F - Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 6
  
8.   1506014 - 7.fundur Umhverfisnefndar
  
9.   1506020 - Félagsmálanefnd 26 fundur
Fundargerð frá 01062015
  
10.   1505014F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 82
10.1.  1501051 - Snjallsteinshöfði I, landskipti
10.2.  1506004 - Svörtuloft 2, landskipti
10.3.  1506005 - Minni-vellir, landskipti
10.4.  1506010 - Selalækur 2 & 3, Landskipti
10.5.  1505025 - Svínhagi SH-17, breyting á deiliskipulagi
10.6.  1407018 - Haukadalur lóð B, deiliskipulag
10.7.  1501005 - Gaddstaðaflatir deiliskipulag hestasvæðis
10.8.  1505051 - Hungurfit, breyting á deiliskipulagi
10.9.  1505028 - Efra-Sel 2, lóð 222958, Deiliskipulag
10.10.  1506011 - Svörtuloft, Deiliskipulag
10.11.  1505049 - Landsnet, breyting á Sigöldulínu 3
10.12.  1506007 - Grásteinn, umsókn um framkvæmdaleyfi
10.13.  1506009 - Minjastofnun, Stefnumótun um verndun fornleifa og byggingararfs 2015-2020
  
Fundargerðir til kynningar
11.   1506008 - Fundargerð 828.fundar
  
12.   1506018 - Fundur 16 Félags- og skólaþjónusta
Fundargerð 04062015
  
13.   1506021 - Lundur stjórnarfundur 11
  
14.   1506023 - SASS - 495 stjórn
Fundargerð frá 05062015
  
Mál til kynningar
15.   1506022 - Leiðtogaskóli og ungmennavika NSU
  
16.   1506019 - Háskólafélag Suðurlands - Ársreikningur 2014
  

 

08.06.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?