Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

15. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. júlí 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1505023 - Markaðs- og kynningarmál
Ráðning markaðs- og kynningarfulltrúa, auglýsing og kostnaður (viðauki 2 - 2015)
  
2.   1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Samningur milli Rangárþings ytra og Ásahrepps um samstarf í ljósleiðaramálum
  
3.   1506016 - Fundaáætlun og sumarleyfi sveitarstjórnar
Umboð til byggðarráðs um fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar
  
4.   1411033 - Tillaga frá Á-lista um aksturskjör sveitarstjóra
  
5.   1507009 - Endurnýjun samnings um Menningarhús
  
6.   1507012 - Framlenging á fyrirgreiðslu vegna Suðurlandsvegar 1-3
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7.   1506042 - Olís, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Olíuverslun Íslands óskar eftir breytingu á rekstrarleyfi sínu vegna breytingar á verslun sinni við Þrúðvang á Hellu.
  
Fundargerðir til staðfestingar
8.   1506006F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 12
8.1.  1506031 - Kauptilboð landspilda - Skinnar
  
9.   1506009F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 15
9.1.  1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps
  
10.   1506004F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 83
10.1.  1506026 - Eyjasandur 2, stækkun lóðar
10.2.  1507008 - Kaldakinn 165092, landskipti
10.3.  1506028 - Lyngás fyrirspurn vegna byggingarlóða á opnu svæði
10.4.  1506027 - Grásteinn, deiliskipulag fyrir bátalægi í Ytri-Rangá
10.5.  1506011 - Svörtuloft, Deiliskipulag
10.6.  1301010 - Rangárflatir 4, breyting á deiliskipulagi
10.7.  1507002 - Litli-Klofi 2, deiliskipulag
10.8.  1506041 - Búrfellsvirkjun deiliskipulag
10.9.  1309023 - Flokkun vega utan vegakerfis Vegagerðarinnar vegna utanvegaakstur
10.10.  1506045 - Beindalsholt 1, byggingarleyfi gistiskáli
10.11.  1507006 - Múli lóð 213140, byggingarleyfi
10.12.  1507007 - Múli í Landsveit, breyting á aðalskipulagi
  
11.   1506010F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 14
  
Fundargerðir til kynningar
12.   1507013 - HES - stjórnarfundur 165
Fundargerð 29052015
  
13.   1507011 - Stjórn þjónustusvæðis fyrir fatlaða - 13 fundur
Fundargerð 09062015
  
Mál til kynningar
14.   1503030 - Skipulagsmál vindmyllur - kynnisferð
Skýrsla um kynnisferð til Skotlands
  
15.   1507010 - Yfirlit um sumarhús um landið
  

 

06.07.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?