Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

16. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. september 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1503040 - Aðalskipulag Rangárþings ytra
Endurskoðun á gildandi skipulagi
  
2.   1509026 - Skipulag í Landmannalaugum - skipan vinnuhóps
  
3.   1505023 - Markaðs- og kynningarmál
Ráðning markaðs- og kynningarfulltrúa
  
4.   1508031 - Miðvangur á Hellu, Umsókn um lóð
  
5.   1507018 - Umsókn um lóð sunnan væntanlegs hringtorgs við Suðurlandsveg
  
6.   1508036 - Gaddstaðaflatir, umsókn um lóð undir hesthús
  
7.   1508046 - Akstur í dagvistun - Lundur
Erindi frá Lundi
  
8.   1509016 - Erindi frá Á-lista 07092015
Umræður um stjórnsýsluleg vinnubrögð nefnda og stjórna
  
9.   1509022 - Að sunnan - framhald
  
10.   1509024 - Erindi frá Þjónusturáði Suðurlands
Úttekt á aðgengi
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
11.   1507015 - Hvammsvirkjun færð í nýtingarflokk
Erindi frá skipulagsstofnun
  
12.   1508014 - Umsögn til Sýslumanns um endurnýjun rekstrarleyfis - Árhús
  
13.   1509012 - Sælukot 2, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Umsögn vegna beiðni um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í sumarhúsi á lóðinni Sælukot 2.
  
14.   1509013 - Sælukot 3, (Sörlatunga), beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis.
Umsögn um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í sumarhúsi á lóðinni Sælukot 3
  
Fundargerðir til staðfestingar
15.   1508001F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 13
  
16.   1508006F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 85
16.1.  1507007 - Múli í Landsveit, breyting á aðalskipulagi
16.2.  1301015 - Merkurhraun, Efnisnáma, breyting á aðalskipulagi 2010-2022
16.3.  1404007 - Stóru-Vellir, breyting á aðalskipulagi
16.4.  1508040 - Múli í Landsveit, deiliskipulag
16.5.  1507020 - Leynir úr landi Stóra-Klofa II, deiliskipulag
16.6.  1306007 - Ársel úr landi Neðra-Sels, Deiliskipulag
16.7.  1501005 - Gaddstaðaflatir deiliskipulag hestasvæðis
16.8.  1508044 - Reynifell, lóðir B5 og B7, br. á deiliskipulagi.
16.9.  1509005 - Neðra-Sel 1d, deiliskipulag
16.10.  1509002 - Öldur III á Hellu. Röðun lóða
  
17.   1508010F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 5
  
18.   1509002F - Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 17
18.1.  1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps
  
19.   1508009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 15
  
20.   1509001F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 16
20.1.  1509015 - Framkvæmdir innanhúss S1-3
  
21.   1509019 - Lundur stjórnarfundur 14
Fundargerð frá 03092015
  
Fundargerðir til kynningar
22.   1509021 - Félagsmálanefnd 27 fundur
Fundargerð frá 31082015
  
23.   1509017 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 169
  
Mál til kynningar
24.   1508045 - Aðafundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2015
  
25.   1509018 - Skipulagsdagurinn 2015
Reykjavík 17 september
  
26.   1509020 - Fjármálaráðstefna 2015
Samband Íslenskra Sveitarfélaga 24-25 september 2015
  

 

07.09.2015

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?