Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

18. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. nóvember 2015 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1511020 - Fjárhagsáætlun 2016-2019
Fyrri umræða
  
2.   1510051 - Tillögur að gjaldskrám 2016
Fyrri umræða
  
3.   1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps
Rammasamkomulag og samþykktir fyrir byggðasamlög - fyrri umræða
  
4.   1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Endurskoðuð útgáfa lögð fram til fyrri umræðu
  
5.   1511033 - Þjónustusamningur við KFR - endurnýjun
Drög að endurnýjuðum samningi til næstu ára.
  
6.   1511028 - Umsókn um styrk til HSK 2016
Ósk um fjárstuðning við sambandið árið 2016.
  
7.   1511023 - Ósk um styrk á móti húsaleigu
Hestamannafélögin óska eftir styrk á móti húsaleigu í til að halda Skötuveislu til styrktar Rangárbökkum.
  
8.   1511026 - Erindi til sveitarstjórnar - Sandfell
Götulýsing o.fl.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9.   1511022 - Umsögn til Sýslumanns um endurnýjun rekstrarleyfis - Íþróttamiðstöðin
Íþróttamiðstöðin Hellu
  
10.   1511005 - Dalakofi í Reykjadölum, umsögn vegna rekstrarleyfis
Beiðni Ferðafélgsins Útivistar ehf um endurnýjun rekstrarleyfis til gistingar í flokki II í gistiskála við Dalakofa í Reykjadölum, landnr. 164853.
  
11.   1511004 - Strútur, umsögn vegna rekstrarleyfis
Beiðni Ferðafélgsins Útivistar ehf um endurnýjun rekstrarleyfis til gistingar í flokki II í gistiskála við Strút, landnr. 194941.
  
12.   1511006 - Beindalsholt, umsögn vegna rekstrarleyfis
Beiðni Sigurðar Borgþórs Magnússonar um rekstrarleyfi til heimagistingar í flokki I í íbúðarhúsi sínu í Beindalsholti, landnr. 194943.
  
Fundargerðir til staðfestingar
13.   1510004F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 15
13.1.  1510061 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 5
13.2.  1510068 - Kauptilboð Nes 2 - fallið frá forkaupsrétti
  
14.   1511003F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 16
14.1.  1509051 - Kauptilboð landspilda - Austurbæjamýri o.fl.
14.2.  1511021 - Kauptilboð landspilda Skinnar við Brekku
  
15.   1510012F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 7
Fundargerð frá 041115
  
16.   1510011F - Hálendisnefnd - 1
16.1.  1510033 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
16.2.  1510076 - Friðland að fjallabaki
  
17.   1510010F - Vinnuhópur um framtíðarskipulag Landmannalauga - 1
17.1.  1510071 - Landmannalaugar Fjármögnun deiliskipulags 2015
17.2.  1510072 - Landmannalaugar, samningur við vinningshafa
  
18.   1510006F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 87
18.1.  1511008 - Unhóll 1a, landskipti 2 lóðir
18.2.  1303018 - Strútslaug, deiliskipulag
18.3.  1508040 - Múli í Landsveit, deiliskipulag
18.4.  1306007 - Ársel úr landi Neðra-Sels, Deiliskipulag
18.5.  1506041 - Búrfellsvirkjun deiliskipulag
18.6.  1411001 - Landsnet, Sprengisandslína MÁU, matsáætlum
18.7.  1511001 - Beindalsholt, deiliskipulag
18.8.  1510059 - Rangárstígur 8, byggingarleyfi
18.9.  1511002 - Kaldárholt - Ketilstaðir Framkvæmdaleyfi fyrir sverun hitaveitulagnar
  
Fundargerðir til kynningar
19.   1511029 - Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga - 144
Fundargerð frá 04112015
  
20.   1511014 - Samband Ísl. Sveitarf. - 831. fundur
Fundargerð frá 30102015
  
21.   1511036 - Vatnsveita 35. fundur stjórnar
Fundargerð frá 08102015
  
22.   1511031 - Vatnsveita 36. fundur stjórnar
Fundargerð frá 03112015
  
23.   1511032 - SASS - 499 stjórn
Fundargerð frá 28102015
  
24.   1511037 - Lundur - stjórnarfundur 15
Fundargerð frá 28092015
  
25.   1511034 - Lundur - stjórnarfundur 16
Fundargerð frá 02112015
  
26.   1511035 - Samtök orkusveitarfélaga - 22 stjórnarfundur
Fundargerð frá 27102015
  
Mál til kynningar
27.   1511024 - Bygging leiguíbúða
Fundarboð
  
28.   1511027 - Hluthafafundur Suðurlandsvegur 1-3 ehf
Fundarboð
  
29.   1511030 - Ársfundur UST og náttúruverndarnefnda
Fundarboð
  

09.11.2015

Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.
 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?