Fundir vegna nágrannavörslu

Til stendur að koma á fót nágrannavörslu á Hellu ef áhugi íbúa er fyrir hendi. Pétur Guðmundsson afbrotafræðingur og lögregluvarðstjóri aðstoðar íbúa við stofnun hennar og kynnir hvað nágrannavarsla er, hvernig hún virkar og hvert hlutverk íbúanna er. Fundir verða haldnir í Grunnskólanum á Hellu og munu taka um eina og hálfa klukkustund. Skipt verður niður eftir lita hverfum. Til þess að hægt sé að koma þessu á skiptir góð mæting íbúa á fundinn mestu máli. Fundirnir verða haldnir í Grunnskólanum á Hellu sem hér segir:

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?