Fundur 6 október

Umbætur í menntun - opinn fundur

Ég vil bjóða þér að koma til fundar við mig og ræða hvernig við getum bætt menntun barnanna okkar. Mig langar að kynna fyrir þér hvítbók mína um menntun og hvernig við getum meðal annars bætt læsi og námsframvindu.

Mánudag 6 október 2014, kl. 20:00 í Árhúsum á Hellu

Fundurinn er öllum opinn

Kær kveðja

Ilugi Gunnarsson

mennta- og menningarmálaráðherra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?