14. október 2025
Ungmennaráð 2025-26
Fyrsti fundur Ungmennaráðs Rangárþings ytra var haldinn 13. október. Aðal- og varamenn voru boðaðir og farið yfir tilgang og verklag ráðsins.
Meðlimir ráðsins eru:
Grunnskólinn á Hellu
Aðalmaður er Kristín Birta Daníelsdóttir
Varamaður Emilija Nikole Obrycka
Laugalandsskóli
Aðalmaður: Þorgeir Óli Eiríksson
Varamaður: Eldey Eva Engilbertsdóttir
Hellirinn
Aðalmaður: Jóhanna Gerður
Varamaður: Björgvin Geir
HÍT nefnd
Flytjast frá því í fyrra:
Eitt ár: Anna Ísey Engilbertsdóttir, varamaður: Bragi Valur Magnússon.
Valin í tvö ár:
Aðalmaður: Ómar Azfar Valgerðarson Chattha, Varamaður: Helga Fjóla Erlendsdóttir.