Mynd: Sólveig Stolzenwald
Mynd: Sólveig Stolzenwald

Um leið og við færum íbúum Rangárþings ytra góðar páskakveðjur þá viljum við minna á að leiðbeiningin til okkar allra þetta árið er að við höldum okkur heima þessa góðu daga sem framundan eru en leggjumst ekki í ferðalög. Fögnum hækkandi sól, förum að öllu með gát og pössum upp á hvert annað.

Stjórn og starfsfólk Rangárþings ytra

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?